Heimilisritið - 01.08.1955, Blaðsíða 35

Heimilisritið - 01.08.1955, Blaðsíða 35
/ Jajnvel sljóustu amerískum blaSalesendum brá í brún, þegar htiik~ myndadísin jagra, Rebecca Lane, htiarj á jlóSastiœðinu í Ohio. Hún tiar aS tiísu í bíl — en í honum tioru einnig sex stiartar mann- œtur jrá Ajríku — ekta hausaveiÖarar! . . . Spurt var tiiSstöðulaust í úttiarpi og síma: Htiar er Rebecca Lane ? Er hún á líji ? „Námar Salómons konungs“ varð fyrsta flokks sigur, og peningamir streymdu inn, og hver varð svo árangurinn? Það er slík ósköp af kvikmyndaleikurum að þvælast í Afríku í dag, að það er ekk- ert rúm fyrir villidýrin. Ef að ljón er ekki í vinnu hjá einhverju kvikmynda- félaginu í dag, þá fær það hvergi inni. Ef þér og ég værum ekki þeir fyrir- myndar apakettir, sem við erum, segð- um við skilið við auglýsingastarfsemina og settum upp pylsuskúr í Nairobi. Við myndum græða hrúgu af peningum, vinur sæll. Þetta er hreinasta leiðangurs-sótt, og hún rénar sjálfsagt aftur; en á meðan kvikasilfrið er um það bil að flóa út úr hitamælinum er um að gera að maka krókinn. Það era þegar komnar einar tíu eða tólf kvikmyndir frá Afríku á markað- inn, og aðra tylft er verið að kvik- mynda; og þegar við nú föram að taka þátt í leiknum, er um að gera að finna einhverja auglýsingabrellu, sem fær allt, sem hingað til hefur verið upphugsað, til að blikna, því annars drukknum við í fjöldanum. Kvikmynd okkar „Nætur í Nairobi" er að vísu ekki verri en hver hinna, en hún er heldur ekkert betri. Eg hef lagt hausinn í bleyti til þess að finna eitthvað óvanalegt, eitthvað yfirmáta stórkostlegt, og þér vitið, Ge- org, að mér er óljúft að leggja hausinn í bleyti; maður verður að spara stofn- sjóðinn eins og þér vitið. ÁGÚST, 1955 En þá datt mér allt í hug stórkost- legasta hugmynd aldarinnar. Conrad Thorne, sem var leikstjóri myndarinnar, sýndi mér um daginn nokkra af minjagripunum, sem hann hafði komið með heim frá Afríku til’ þess að ganga í augu vina sinna og kunningja, og yður að segja, þá fannst mér ekki svo lítið til um þá. Og þá datt mér í hug, að ef eitthvað getur vakið áhuga gamals makráðs fausks eins og mín, þá hlýtur einnig venjulegt_ fólk að fyllast áhuga, og þá fæddist hugmynd- in með öllu tilheyrandi í heilabúinu. Við hefjum sýningar á myndinni með sérstaklega fínni byrjun. Við för- um í skyndiheimsókn til stærstu borg- anna með Thorne og aðalleikara mynd- arinnar og látum þá sýna þá hluti, sem þeir hafa komið með heim, og segja frá hinum áhrifamiklu atburðum, sem fyr- ir þá komu meðan þeir vora að taka myndina niðri í hinni raunveralegu Afríku. Það áhrifamesta skeður, þegar Thorne sýnir þeim sex ófalsaðar afrískar mannætur eða hausaveiðara, eða hvað það er sem þeir kalla slíka „kóna“ f Afríku. Þeir eiga að gera áhorfendur lafhrædda með þjóðdönsum og spjót- kasti og öðram ámóta taugasvekkjandi framskógaskemmtiatriðum. Og hér er það, sem ég þarf á yður að halda, Georg. Því á meðan ég er að skrifa þetta eru sex slíkir afrískir hausa- veiðarar þegar lagðir af stað frá Nairobi til New York um borð í s/s „Spits- 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.