Heimilisritið - 01.08.1955, Blaðsíða 17

Heimilisritið - 01.08.1955, Blaðsíða 17
og fór út. Hún var svo heppin að fá fyrsta farrýmis vagn út af fyrir sig til Lundúna. En einmitt þegar hún var að hagræða sér í sætinu varð hún þess vísari að einhver hafði setzt við hlið henni. — Petér! Hann hló hátt. — Þú hefur þó ekki haldið að ég myndi láta þig ferðast al- eina? Flautah öskraði, og lestin fór hægt af stað. Allt í einu varð hún æf. — Hvaða rétt hefur þú til að elta mig svona? — Hver segir að ég hafi elt þig? Okkur hefur dottið það sama í hug fyrr. Hann horfði á hana með stríðn- isbrosi, sem hún þekkti allt of vel, og hún komst úr jafnvægi. — Áttu við að þú hafir ekki vitað að ég var að fara? Hann tók hönd hennar í sína. Hún var lítil og svöl. — Ég hugsa að ég muni alltaf vita hvað þú ætlast fyrir Lydia. Alveg eins og þú þekkir mig betur en ég þekki mig sjálfur. Við elskum hvort annað — þess vegna er það. — Þú verður að lofa mér einu, Peter — þú mátt ekki tala meira um — okkur. Hann horfði með aðdáun á al- ÁGÚST, 1955 varlegt andlit hennar, breitt ennið, fíngerðar brúnirnar yfir bláum augunum, litlu lokkana yfir gagnaugunum og ávala hök- una, sem gaf svipnum hjartalög- un. — Því lofa ég, Lydia, ef þú óskar þess, svaraði hann, en það var glampi í augum hans — sig- urglampi, enda þótt hann reyndi að afsaka sig með því að tala um að 'hann hefði glýju í aug- unum af sólskininu. En hann hélt samt loforð sitt, og það, sem eftir var af ferðinni, ræddu þau um einskis verða hluti. Þau skemmtu sér prýðilega, og enn varð henni hugsað til þess hversu gaman væri að vera í fé- lagsskap hans. Henni þótti mið- ur þegar þau voru komin til Paddington járnbrautarstöðvar- innar. Hann náði í leigubifreið handa henni og sagði: — Sæl á meðan, Lydia. Við sjáumst fljótlega aftur. — Nei, Peter! Ég held að það væri óskynsamlegt. Við skulum skilja sem góðir vinir. Eyðileggj- um nú ekki allt saman aftur. Hann brosti til hennar og varð allt í einu svo unglegur — næst- um eins og drengur. — Við fáum nógan tíma til að vera skynsöm, Lydia, sagði hann, og svo laut hann áfram og 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.