Heimilisritið - 01.08.1955, Blaðsíða 30

Heimilisritið - 01.08.1955, Blaðsíða 30
gagna frá Palestínu kemur greinilegar í ljós, ef það er sett í samband við útbreiðslu Ne- anderthal-mannsins, sem nefnd var að framan, þar sem tekið var fram, að Neanderthal-fund- ir yrðu æ sjaldgæfari eftir því sem lengra drægi frá vestri til austurs. Það er og merkilegt að veita því athygli, að sýnishom þau, sem fundizt hafa í Austur- Evrópu, og enn austar, sýna viss- an skyldleika við nútímamann- inn, en þann skyldleika er ekki að finna í þeim sýnishornum, þar sem fram koma fyllri sérein- kenni. í ljósi sönnunargagnanna frá Palestínu, þá ber nú að skilja þetta, ekki sem sönnun þess, að um sé að ræða ummyndun Ne- anderthal-tegundarinnar í átt til „nútíma“-mannsins, heldur má öllu frekar telja það bendingu um, að eftir því sem við nálg- umst meir upprunastað tegund- arinnar í austri, þá miði mynd hennar að því að gefa frekari sönnun um ætterni, sem er frá- brugðið ætterni Neanderthal- mannsins. A. m. k. með tilliti til kyneinkenna, ef ekki jafnframt til aldurs, svara þau til fyrra þróunarstigs, eða síður gjörfrá- brugðins, en fram kemur hjá hinni fullþroskuðu Neanderthal- tegund Vestur-Evrópu. Frá Asíu til Ameríku MEÐ framkomu Cro-Magnon- mannsins á Evrópu-sviðinu við lok íslandar, þegar Neandarthal- maðurinn hvarf, koma fram ný viðhorf um rannsóknir á mann- inum. Þegar við athugum þessa hávöxnu, uppréttu tegund, með nútíma-mynd hauskúpu og apd- lits, nútíma-kjálka, útbúinn höku og nútíma-heila, þá erum við ekki lengur að fást við mann- kynið sem heild, heldur spurn- inguna um uppruna nútíma-kyn- flokka. Það er rétt, að lítið er enn vitað um það, hvernig og hvar homo sapiens sem slíkur kom fyrst fram, en áður en unnt er að gera því viðfangsefni veru- leg skil, verðum við að vita miklu meira um það, hvemig, hvenær og hvar hin ýmsu af- brigði eða kynstofnar hominis sapientis hófu fyrstu tilveru sína. Enda þótt venjulegt sé, og hentugt, að telja Cro-Magnon- manninn, almennt séð, sérstak- lega til ofanverðrar síðari stein- aldar, þá eru til viðbótar Cro- Magnon-manninum í ströngum skilningi þess orðs, ». m. k. þrjár, og e. t. v. fleiri, tegundir, sem greina má milli meðal leifa af beinagrindum frá þessu tíma- bili, og verður að rannsaka þær með tilliti til viðfangsefnisins 28 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.