Heimilisritið - 01.08.1955, Blaðsíða 19

Heimilisritið - 01.08.1955, Blaðsíða 19
Vissi hann að hjúskapur án gagnkvæmrar ástar var aðeins sýndarmennska? Hún vissi ekki hvernig honum gæti verið inn- anbrjósts, en hún var honum þakklát fyrir það hvað hann gerði henni þetta létt. Næstu dagana var hún svo óhamingjusöm, að hún tók að undrast það sjálf. Það var gott og blessað að hafa háar siðgæð- ishugmyndir, en það var ekki alltaf svo auðvelt að lifa eftir þeim. — Ég vinn sjálfsagt bug á þessu, hugsaði hún. En samt sem áður fanst henni framtíðin grá álitum og huggunarvana. Hvers vegna hafði Peter líka ekki lát- ið til sín heyra. AÐ ÞREM dögum liðnum hringdi hann loksins. — Hvar heldurðu að ég hafi verið Lydia? spurði hann umsvifalaust. — í York, svaraði hún af beiskju. — Þú hefur rétt fyrir þér eins og alltaf, engillinn minn. En þú getur nú samt ekki gizkað á hvað komið hefur fyrir, svo að ég verð víst að segja þér það. Ég hef fengið uppsögn frá kærust- unni, skrifaða á gráan pappír! — Hvað ertu að segja? Hún vonaði að Peter tæki ekki eftir gleðihreimnum í rödd hennar. — Jú, hún sagði mér upp. Hún var búin að fá nóg af mér! Er það ekki dásamlegt! — Þú ert bara að búa þetta til, Peter! Eg vil ekki hlusta á þetta. — Þú ert nú sannarlega neydd til þess. Ég kem heim til þín núna á stundinni. Ég hringdi bara til að ganga úr skugga um að þú værir heima. Áður en hún gæti svarað hafði hann lagt símann á og hún sat og starði rugluð, og hálf kjána- leg á símann. Svo tók hún að berjast við gleðina og eftirvæntinguna, sem var í þann veginn að ná tökum á henni. Það getur ekki átt sér stað, hugsaði hún með sér, að stúlkan hafi sagt Peter upp — nei, hann er bara að reyna að lokka mig út á hálan ís — ég þekki hann! En svo gerði hún sér allt í einu grein fyrir því að þetta var bara nákvæmlega það sama, sem hafði komið fyrir hana. Og þó var það annars eðlis. — Það var hún, sem sagði Philip upp af því að henni gat ekki þótt nógu vænt um hann. Hún hafði ekki farið eins að og Peter, sem alltaf var tillitslaus og öruggur í sinni sök þegar hann hafði tekið á- kvörðun. ÁGÚST, 1955 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.