Heimilisritið - 01.08.1955, Blaðsíða 53

Heimilisritið - 01.08.1955, Blaðsíða 53
ER DÓTTIR YÐAR ASTFANGINf Úrdráttur úr grein eftir Gladys Denny Schultz EF TIL VILL eigið þér dóttur, sem ekki er orðin 21 árs ennþá. Sennilega er hún ástfangin — eða heldur að hún sé það, en það er næstum það sama. Og í undir- vitund hennar býr þessi hugsun: „Kannske fer hann burt . . . kannske finnur hann aðra . . . kannske fæ ég aldrei framar að sjá hann.“ Er það nokkuð undarlegt, þó hún vilji halda í unga manninn, sem hún hefur orðið ástfangin af? „Það eru alltaf þær saklausu, sem lenda í ógöngum,“ segja þeir, sem vinna að þjóðfélags- vandamálum. „Hinar vita hvern- ig þær eiga að haga sér.“ Alltof margar saklausar stúlk- ur lenda á villigötum. Einnig duglegir vel gefnir ungir piltar. Hvemig getum við, foreldrar þeirra, sem elskum þau svo inni- lega, hjálpað þeim að forðast víxlsporin, sem kannske eiga eftir að setja skugga á allt þeirra líf? Kunningjakona mín, sem á unga dóttur, áleit, að hún hefði gert skyldu sína í þessum efn- um. Hún hafði ætíð svarað, þeg- ar stúlkan spurði — en henni hafði þó fundizt að til væru mál, sem menn ekki ræddu um. Dag nokkurn fékk hún bréf frá ungu stúlkunni, en hún vann fjarri heimili sínu: „Elsku mamma, getur þú ekki sagt mér hvað kynferðisvanda- mál eiginlega eru? Til dæmis daður og blíðuhót. Hversu langt má siðsöm og skynsöm stúlka hætta sér? Þú skalt ekki verða óttaslegin — ég hef ekki gert neitt rangt. En ég skil þetta ekki almennilega, ég er ekki örugg gagnvart þessu, og það er eins ástatt fyrir mörgum vinkonum mínum.“ Hér var einmitt vandamál, sem móðirin hafði ekki minnzt á við AGÚST, 1955 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.