Heimilisritið - 01.08.1955, Blaðsíða 61

Heimilisritið - 01.08.1955, Blaðsíða 61
„Þá verðurðu að reyna að leggja mér liðsyrði við kærast- ann þinn. Hann kom að mér um daginn, þegar ég hafði misst stjórn á mér af því að hesturinn minn lét ekki að stjórn hjá mér.“ Dyrnar opnuðust í þessum svifum, og Bruce kom inn. Þeg- ar hann kom auga á Maurice, dökknaði hann í framan og kink- aði kolli þurrlega. En Maurice rétti honum höndina brosendi. „Má ég óska til hamingju,“ sagði hann. „Ég óska ykkur allra heilla.“ „Ég þakka,“ svaraði Bruce og lézt ekki taka eftir framréttri hendi hans. „Ég þarf líka að biðja yður af- sökunar, hvað ég var í slæmu skapi síðast,“ hélt Maurice á- fram. „Þér megið reiða yður á, að mér hefur gramizt reglulega við sjálfan mig út af því.“ Bruce leit rannsakandi á hann, en svo greip hann í framrétta hönd hans og þrýsti hana laus- lega. „Þakka yður fyrir, Kinlock," sagði Maurice. „Og nú skal ég ekki trufla lengur.“ „Hvað hefur þessi kumpáni setið héma lengi?“ spurði Bruce, þegar hann var farinn. „Bara í fáeinar mínútur.“ „Jæja, þá förum við og fáum okkur að borða,“ sagði Bruce og tók undir handlegg hennar. „Ég er sársvangur.“ Maurice var ekki nefndur frekar á nafn, en á heimleiðinni drap Bruce á annað, sem hafði valdið honum áhyggjum. „Ég veit að þú hefur ekki mikla peninga, Linda, og ég Vil gjarnan að þú getir keypt allt, sem þú þarfnast. Má ég ekki fá að borga reikningana þína?“ „Nei, þakka þér fyrir,“ sagði hún ákveðin. „Ég hef engu eytt af kaupihu mínu, svo að ég ætti að geta komist vel af.“ 18. kapítuli Maurice Carnforth var í versta skapi um þessar mundir, og það stoðaði lítið, þótt hann fengi nýj- an bíl. Han var næstum alltaf akandi í honum um allar trissur, og þá sjaldan sem hann var heima, var hann eirðarlaus og óstyrkur á taugum. Loks spurði móðir hans hann hreint út um það, hvort eitthvað amaði að honum. „Ef þú hefur ennþá einu sinni hl^ypt þér 1 skuldir, ættirðu að tala um það við pabba þinn taf- arlaust og kippa því í lag,“ sagði hún. „Ég skulda ekkert,“ sagði Maurice önugur, „Ég vil bara fá frið.“ Honum hafði tekizt að sann- ÁGÚST, 1955 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.