Heimilisritið - 01.08.1955, Blaðsíða 66

Heimilisritið - 01.08.1955, Blaðsíða 66
Þau sátu þegjandi um stund, og svo spurði hann: „Þú ert vonandi ánægð með lífið, Linda?“ „Já, það er ég.“ Litla hljómsveitin fór að spila vals, og allt í einu stóð hann upp og hneigði sig fyrir henni. Svo dönsuðu þau hægt út á gólfið í takt við lágværa tónlistina, og hann titraði af ástríðu, er hann hélt ungu, fallegu stúlkunni í faðmi sínum á ný. Hann varð að beita allri stillingu sinni til þess að þrýsta henni ekki ofsalega að sér, og þegar músíkin hætti, sleppti hann henni skyndilega. „Það er hætt að rigna,“ sagði hann stuttlega, „og nú legg ég til að við fáum okkur svolítið frískt loft.“ Þegar þau voru kominn inn í bílinn leit hann framan í hana. „Við skulum skreppa í hálf- tíma ökuför út úr borginni,“ sagði hann. „Það er upplyfting í því fyrir þig.“ „Já,“ sagði hún þreytulega. „En ekki lengur en hálftíma. Agnes vonast eftir mér.“ Um leið og hann ætlaði að fara að renna frá gangstéttar- brúninni, hrópaði hún allt í einu: „Nei, þarna kemur Agnes! Bíddu við, Maurice! Eg verð að tala við hana.“ Hún opnaði dymar og steig út. „Er nokkuð um að vera? „Þú ert búin að vera svo voða- lega lengi, Linda,“ sagði gamla barnfóstran. „Ég varð að koma og sækja þig. Það er símskeyti til þín heima í hótelherbergi. Við verðum 'að flýta okkur.“ Linda rétti Maurice höndina. „Ég verð þá að kveðja og þakka þér fyrir,“ sagði hún. „Leiðinlegt að ekkert gat orðið úr bíltúrnum.11 Hann var orðinn fölur, og augun gljáðu. „Bless,“ sagði hann stuttur í spuna. Svo ók hann burtu án þess að líta aftur. Ráðning á júní-krossgátunni LÁRÉTT: i. skelegg, 7. ólseig, 12. klökk, 13. lukka, 15. AA, 16. skraut- leg, 18. la, 19. trú, 20. gal, 22. ala, 24. lin, 25. narr, 26. vanur, 28. kinn, 29. ar, 30. óa, 31. hvá, 33 aa, 34. Na, 35. reykgrímumar, 36. es, 38. eg, 39. óku, 40. sr. 42. at, 44. yndi, 45. arinn, 48. æður, 49. tau, 50. núa, 52. áir, 54. USA, 55. tt, 56. ráðagóðar, 59. au, 60. totur, 63. daunn, 65. rofana, 66. rýrðist. LÓÐRÉTT: 1. skatna, 2. el, 3. lök, 4. ekra, 5. GK, 6. Grunnvíkingur, 7. ól, 8. lull, 9. ske, 10. ek, 11. grannar, 12. karar, 14. alinn, 16. súrlyndur, 17. gliðn- aður, 20. gró, 21. la, 22. au, 23. aka, 26. vagga, 27. rausn, 31. hró, 32. ámu, 35. reyttur, 37. snatt, 38. ein, 41. rær, 42. ausan, 43. traust, 46. Ra, 47. ná, 51. úðun, 53. iðar, 57. áta, 38. auð 61. of, 62. Ra, 63. dý, 64. Ni. 64 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.