Heimilisritið - 01.08.1955, Blaðsíða 3

Heimilisritið - 01.08.1955, Blaðsíða 3
HEIMILISRITIÐ ÁGÚST 13. ÁRGANGUR 1955 HNÍFURINN Hugðnæm smásaga eftir Brendan Gill, þýdd af E1 MICHAEL fleygði sér á hnén, lauk höndum yfir hné föður síns og hóf máls í háu hvísli: „Faðir vor, þú sem ert á himnum, helg- ist þitt nafn, tilkomi þitt ríki, verði þinn vilji, svo á jörðu sem á himni, gef oss í dag —“ Carroll braut saman dagblað- ið sitt. Michael átti að vera kom- inn í rúmið fyrir klukkustundu. „Vertu rólegur, bamið gott,“ sagði hann. „Reynum aftur, og hægar.“ Michael endurtók óðara, „Fað- ir vor, þú sem ert á himnum, helgist .. .“ Carroll sá að náttföt drengs- ins voru óhrein á ermunum; sennilega hafði hann ekki held- ur burstað tennur sínar. „ . . . svo sem vér og fyrirgefum vor- um skuldunautum — Hvað þýð- ir skuldunaut, pabbi?“ „Skuldunautur — það getur asi Mar (til dæmis verið sá sem særir mann.“ „Særi ég nokkurn?“ „Ekkert að ráði, býst ég við. Ljúktu við þetta.“ Michael andvarpaði. „Og eigi leið þú oss í freistni, heldur frelsa oss frá illu. Amen.“ „Jæjaþá,“ mælti faðir Micha- els og greiddi aftur úfið hár hans, „hvað segirðu um að lesa nú einu sinni skilmerkilega Heil sért þú María?“ „Sjálfsagt," svaraði Michael. „Heil sért þú María, full náðar, Drottinn er með þér, blessuð ert þú meðal kvenna og blessaður er ávöxtur þíns lífs, Jesús.“ Micha- el lyfti höfði í spurn um það, hvort lífið á manni gæti borið ávöxt eins og trén, en hugsaði sig um. Faðir hans svaraði aldrei spumingum alvarlega á þann hátt sem móðir hans hafði verið 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.