Heimilisritið - 01.08.1955, Blaðsíða 42

Heimilisritið - 01.08.1955, Blaðsíða 42
RICHARD L. REED FIX FILM, HOLLYWOOD Ef þér haldið áfram að hæðast að yf- írvöldunum, get ég ekki hjálpað yður. H. L. Twine H. L. TWINE FORINGI UMFERÐARLÖGREGLUNNAR OHIO Farið þér til fjandans. Ég sný mér til útvarpsins. Richard. L. Reed. Halló, Halló! Þetta er útvarpsstöðin KLMNOP Columus, Ohio. Við hætt- um snöggvast að leika sextett Schuberts til þess að lesa áríðandi tilkynningu. I kvöld er hinu umflotna fólki á flóða- svæðunum { Ohio ógnað af nýrri og al- varlegri hættu. Sex villtar mannætur leika lausum hala . . . HRAÐSKEYTI RICHARD L. REED FIX FILM, HOLLYWOOD Þetta er ágætt, gamli vinur. Haldið áfram. Eftir útvarpstilkynninguna er sagan á forsíðu allra blaða. Við höfum það ágætt. Ég treð slíku feikna fári af mat í mannæturnar, að það væri óhætt að sleppa þeim lausum í slátrarabúð, án þess að þeir svo mikið sem snertu við steikarlæri. Það cina, sem veldur mér áhyggjum, er að þeir eru sífellt að brýna bölvaða sláturhnífana. Ég hefði ekki átt að gefa þeim þetta brýni, en ég áleit, að það myndi fá þcim eitt- hvað að gera, og það hefur það líka svo sannarlega gert. Nú fer þetta að styttast. Ég geri ráð fyrir að við sitjum föst einhvern tíma snemma á morgun, cn það er betra, að þér vitið ekki, hvar það verður. Haldið þér bara áfram með útvarpstilkynningar. Þér standið yður vel. Georg. H. L. TWINE FORINGI UMFERÐARLÖGREGLUNNAR OHIO Nú liggur mikið við. Er nýbúinn að fá símskeyri frá hinni horfnu bifreið. Skeytið er sent frá Eagle Rock, og bif- reiðin er á leið gegnum Ohio til Chi- cago. Sendið eins margar bifreiðar og þér gerið án verið út á flóðasvæðið. Sendið báta, sendið „Queen Mary“ ef yður sýnist svo, en finnið bifreiðina, áð- ur en Rebecca Lane og Georg Seibert hafa verið höggin í spað og étin af mannætum inni í nnlju Ohio-ríki. Richard. L. Reed. RICHARD L. REED FIX FILM, HOLLYWOOD Höfum leitað í alla nótt en ekki fund- ið tangur eða tötur af bifreiðinni. Hafið þér reynt að spyrja í aðliggjandi ríkj- um? H. L. Twine H. L. TWINE FORINGI UMFERÐARLÖGREGLUNNAR OHIO Nei, og ég hef heldur ekki spurt Evu Adams. Þau ldjóta að vera í Ohio. Leitið í skrifborðsskúffunni yðar. Richard. L. Reed. C OLUMBUS-KV ÖLDBLAÐIÐ Leitin að bimtm sex mannætum heldur áfram Columbus, Ohio 15. júh' Frá fréttastofu blaðanna. Síðari hluta dagsins í dag tilkynnti H. L. Twine foringi umferðarlögreglu ríkisins, að lcitin að hinni horfnu kvik- myndastjörnu, Rebecca Lane, og hinum sex afrísku mannætum fari nú aðallega fram í héraðinu norður af Eagle Rock, •40 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.