Heimilisritið - 01.08.1955, Blaðsíða 2

Heimilisritið - 01.08.1955, Blaðsíða 2
r — Efnisyfir/it: 9-------- • og svör Forsi&umynd aj Braga Hltöberg EVA ADAMS SVARAR SÖGUR Bls. Hnífurinn — eftir Brendan Gill, þýdd af Elíasi Mar ............. 1 Skilin i eitt ár — eftir Norah C. James ....................... 9 Hlustabu á mig — eftir Bruce Greene ..........................21 Sva&ilför me& svarta menn — eftir Hannibal Coons ................. 32 Dau&sfall á Rivieraströndinnif —; eftir Q Patrick ................ 45 Ljósrau&i kjóllinn, — eftir Ole Hæstrup ........................ 54 Nýi herragar&seigandinn, eftir Ruth Fleming (framh.) ............. 57 FRÆÐSLUEFNI Uppruni mannsins, — eftir E. N. Fallazie (niðurlag) .......... 26 Er dóttir ySar ástfangin? — eftir Gladys Denny Schultz ......... 51 ÝMISLEGT Bajazzo — óperuágrip............. 7 Bridgeþátiur Árna Þorvaldssonar .. 20 Danslagatextar .................. 44 Abba-lá Ég er kominn heim Borgin við sæinn Rá&ning á júníkrossgátunni ...... 64 Eva Adams svarar spurningum frá lesendum .. 2. og 3. kápusíöa Ver&launakrossgáta .... 4. kápusíða Sk.rýtlur......... bls. 8, 19, 43, 50 BÖRN ERU EKKI TILRAUNADÝR Við hjónin vorum mjög hamingju- sám, pcgar við giftumst, en smám sam- an hefur samkomulagið sfillzt og sam- búðin orðin þreytandi. Stundum tólum við jafnvel um skilnað. Við höfum ver- ið gift í sex ár. Heldurðu, að við yrð- um samrýmdari og hjónabandið farsœlla, ef við eignuðumst barn? Það er mjög sennilegt, að hjónaband- ið hefði orðið betra, ef þið hefðuð cign- azt barn, meðan þið voruð ástfangin. En ég vil ekki ráðleggja ykkur að gera tilraun til að lagfæra hjónabandið mcð því að fæða barn í heiminn úr því sem komið er. Börn eru of dýrmæt til þess að þau séu notuð eins og tilraunadýr. Því setjum sem svo, að þið skiljið þrátt fyrir allt, Á veslings barnið þá að þola allar þær sálarkvalir, sem skiinaður for- eldranna hefur jafnan í för með sér fyrir það? Því það er staðreynd, að börn frá- skilinna hjóna eiga undantekningarlítið undarlcga öryggislausa æsku. Þá væri betra fyrir ykkur að skilja tafarlaust. Þá bitnar skilnaðurinn að minnsta kosti einungis á tveimur fullvaxta persónum, og það komast þær áreiðanlcga yfir. — Svo getið þið líka reynt að taka ykkur á og byrja frá byrjun á ný. ÞAÐ ER VÍÐA POTTUR BROTINN Svar til „Óhamingjusamrar eigin- konu': — Hvers vegna má ég ekki birta bréfið í útdrætti? Þú hefðir jafnvel gct- að sýnt eiginmanninum það á prenti og (Framhald á 3. kápusíðu) v
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.