Heimilisritið - 01.08.1955, Blaðsíða 47

Heimilisritið - 01.08.1955, Blaðsíða 47
Dauðsfall á Rivieraströndinni Q. Patrick hefur samið marg- ar fyrsta flokks sakamálasög- ur og er þetta ein af þeim. „GERIÐ ÞAÐ fyrir mig að nefna einhverja tölu. Þér lítið út fyrir að vera heppinn, hver sem þér eruð.“ Stúlkan stóð skyndilega þarna við hliðina á Trant við spila- borðið, og hélt á einum þúsund franka spilapeningi. Hún var ensk. Hann gat ráðið það af rödd hennar, og af björtu krem- litu hörundinu, sem minnti á skóg að vorlagi og syngjandi næturgala. Lögreglumanns- menntun hans gerði honum einnig ljóst, að hún var mjög taugaóstyrk, þó hún leyndi því eftir beztu getu. Trant liðsforingi úr leynilög- reglu New York borgar hafði komið til Frakklands í flokki leynilögreglumanna til þess að kynna sér starfsaðferðir Parísar- lögreglunnar. Hann hafði laum- azt til Cannes yfir helgi, og von- aði að eitthvað skeði, sem kæmi sér skemmtilega á óvart. Hann brosti til stúlkunnar. „Tuttugu og sex“, sagði hann og gat upp á aldri hennar. Umsjónarmaður spilaborðsins kallaði „Rien ne va plus“. Stúlk- an fleygði spilapeningnum á 26. Um leið og umsjónarmaðurinn fleygði kúlunni á spilahjólið, greip hún um ermi Trants. Kúl- an stoppaði við töluna 13. „Mér þykir fyrir því, að ég færði yður ekki heppni. Ég vona að ekki hafi verið um líf eða dauða að tefla.“ Stúlkan hló. „Vissulega ekki um lífið.“ „Um dauðann þá?“ Hún leit á hann. „Getur ver- ið.“ „Segið mér frá því.“ Augu hennar virtust meta ein- lægni hans. „Ekki vitið þér, nema að ég sé glæfrakvendi, sem held til í spilasölunum og tæli karlmenn.“ „Ég ætla að hætta á það, og bjóða yður upp á eitthvað að drekka.“ ÁGÚST, 1955 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.