Heimilisritið - 01.08.1955, Blaðsíða 21

Heimilisritið - 01.08.1955, Blaðsíða 21
Lydia? Þú veizt að við elskum hvort annað — og þú veizt að við munum alltaf gera það. Við hlutum að finna hvort annað aftur fyrr eða síðar. Þú getur ekki gifzt þessum Philip, elsk- an mín. Það má vera að þér veit- ist ekki létt að losna frá hon- um, en þú hefur aldrei verið hrædd við að gera skyldu þína, jafnvel þótt hún hafi verið erf- ið. — Ég get það ekki, endurtók hún, og allt í einu varð hann svo þreytulegur, að engu var líkara en honum væri þrotinn allur lífsmáttur. Hann starði á hana þögull og hendurnar féUu magn- vana niður með hliðunum. Þetta hafði meiri áhrif á hana en nokkuð annað, sem skeð hafði síðan þau hittust aftur. Nú hafði það skeð, sem hún óskaði eftir. Nú gerði hann sér ljóst að lífið lét ekki öll sín epli falla í hans skaut þegar honum datt í hug. En hún hrósaði ekki neinum sigri, heldur fann hún til með honum og átti nú aðeins eina ósk — að elska hann og elska hann alltaf. Hann snerist á hæli og gekk í áttina til dyranna. — Jæja, Lydia, þú varst sem sagt að leika með mig þegar þú sagðist ekki elska Philip. Þú elskar hann þá og ætlar að gift- ast honum. Mér gengur illa að sætta mig við það, vina mín, en ég á það svo sem skilið. . . . Hann lagði höndina á hurðar- húninn. — Peter, sagði hún og rödd hennar skalf af geðshræringu. — Vertu nú ekki svona blind- ur, elsku vinur minn. Ástæðan til þess að ég get ekki sagt Phi- lip það er bara sú, að ég sleit trúlofun okkar fyrir þremur dögum. Kæri, heimski strákur- in minn — það ert þú, sem ég elska! * Bölsýni Bjartsýnismaður og bölsýnismaður voru að ræða framtíðarhorfurn- ar. Báðum virtust þær allskuggalegar. „Með þessu áframhaldi," sagði sá bjartsýni, „endar það með því, að við verðum að beda.“ „Beda!“ sagði bölsýnismaðurinn. „Af hverfum?" ÁGÚST, 1955 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.