Heimilisritið - 01.08.1955, Blaðsíða 41

Heimilisritið - 01.08.1955, Blaðsíða 41
getur hvort eð er ekkert gert í Chicacgo fyrr en við komum, og það, að hún er með okkur í bílnum, eykur bara aug- lýsingagildi ferðarinnar. Þegar við ströndum vegna flóðanna munum við ekki skilja til þess að leita hjálpar, heldur mun ég, hinn hugdjarfi Georg, fórna mér fyrir hin og fara einn út í vatnsflauminn, en Rebecca verður eftir hjá hinum hraustu mann- ætum. Hvers vegna? Vegna þess að hún snérist um öklann, þegar hún steig út úr hinni umflotnu bifreið, svo hún kemst ekki feti lengra. Og einnig vegna þess að við erum búnir að eyða ein- hverjum ósköpum af peningum í þess- ar mannætur, og við þorum ekki að láta þá vera eina, því þá gæti einhver lafhræddur innfæddur tekið upp á því að skjóta þá. Rebecca er ekki í neinni hættu, ef hún bara treður í þá kjúklingum og banönum og heldur þeim í hóp, þar til ég kem aftur með lögregluna — og ljósmyndara. Þetta er það bezta, sem við höfum ennþá fundið upp á. Verið þér bara nógu æstir, þá gengur þetta í fólkið eins og rjómabúðingur. Afganginn sé ég svo um eins og áður er sagt. það nú, en er hræddur um að það virð- ist of ótrúlegt. Richard L. Reed , auglýsingastjóri Fix Film, Hollywood SKEYTI RICHARD L. REED FIX FILM, HOLLYWOOD Hvaða tegund af bifreið notar flótta- fólkið? H. L. Twine foringi umferðarlögreglunnar Ohio. H. L. TWINE FORINGI UMFERÐARLÖGREGLUNNAR OHIO Hef ekki hugmynd um það, en finn- ið þau fyrir alla lifandi muni. Richard Reed. RICHARD L. REED FIX FILM, HOLLYWOOD Vitið þér ekki hvaða bíltegund starfs- maður yðar notar, H. L. Twine HRAÐSKEYTI LÖGREGLUSTJÓRINN COLUMBUS, OHIO. Hér er um líf og dauða að tefla. Stöðvið hvað sem það kostar bifreið, sem nú eða á næstu klukkutímum mun fara í gegnum Ohio. I bifreiðinni er kvikmyndastjarnan Rebecca Lane, band- vitlaus auglýsingamaður að nafni Georg Seibert ásamt sex afrískum mannætum. Farið varlega og sendið skeyti strax og þér hafið náð þeim. Ég mun útskýra þetta seinna. Hefði gjarna viljað gera ÁGÚST, 1955 H. L. TWINE FORINGI UMFERÐARLÖGREGLUNNAR OHIO Nei, og það mynduð þér heldur ekki vita, ef þér þekkmð Georg. Hann er líklegur til þess að keyra öll möguleg farartæki, allt frá barnavagni upp í veg- þjöppu. Hvað kemur það líka málinu við, hvaða bíltegund hann keyrir. Eru kannske margir bílar á vegum yðar með sex strípaðar mannætur fyrir farþega? Richard. L. Reed. 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.