Heimilisritið - 01.08.1955, Blaðsíða 44

Heimilisritið - 01.08.1955, Blaðsíða 44
að koma negradrcngjunum mínum í rúmið, settist ég niður og tók að hugsa um, hvað ég ætti að gera næst. Mér var ljóst, að við myndum ekki komast langt inn í Ohio áður en hr. Twine næði okk- ur, svo við yrðum að finna flóðasvæði cins nálægt landamærunum og hægt væri. Eg hringdi til næstu veðurstofu, og sagðist vera áhyggjufullur faðir, en einkadóttir mín væri á ferðalagi með loftfimleikamanni einhvers staðar í Ohio, og fékk þá að vita um sæmilega gott flóðasvæði í námunda við Sanders Mill, smábæ, sem ekki hefur áður verið nefnd- ur í veraldarsögunni. Eg tók bílinn og hélt til næsta veit- íngahúss, sem opið var alla nóttina, og keypti heilmikið af matvælum, sérstak- lega kjúklingasteik og banönum; og strax er dagaði vakti ég Mjallhvít og svörtu risana sex, og hætti mér sfðan út í regnið á ný. Ég tók strax stefnuna á Sanders Mill, en það lá við að þetta yrði betra en ég hafði búizt við, því þegar við vorum að nálgast bæinn sprakk þar flóðgarður af völdum flóðanna. Hafið þér nokkurn tíma lent í flóði, Richard, sem tekur sér bessaleyfi og fer út fyrir öll takmörk. Það er ævintýri, scm ég myndi ekki einu sinni óska versta fjandmanni mínum að lenda í, og það leið ekki á löngu, þar til við fórum að svipast um eftir vel þurrum stað, helzt uppi á fjalli, en það voru eng- in fjöll í nágrenninu. Um átta leytið höfðum við þó kom- • izt upp á litla hæð, en þar voru strand- aðir á undan okkur um 50 bílar, og þarna sátum við föst, með kolbrúhan. vatnsflaum, sem hækkaði- ogá lúckkaðií allt í kringum •ökfktfic rnumori Óiv na 111 Áður -en ■latfgÖtfgtímidAklr tlJ'ðiiínugrð>l Ulboxrilð f (fð iJsk/íða'i iu'pþ Já ‘bífþaki&i 1 Rqjj btföjfld þtý«ti§sérif;að',:tnáfl i'og buísfaðí ifð 4fe \ hún væri hr-r-r-ædd, en sannleikurinn var víst sá, að henni var kalt. Um morg- uninn hafði ég fengið hana til að fara í einn af búningunum úr Nairobi-m\’nd- inni og hann klæddi hana mjög vel, en hann var víst ekki sérlega hlýr. Hinn létti klæðnaður hennar hafði ekki mikil áhrif á hina svörtu vini okkar, þvf að þcirra áliti var hún sjálfsagt kappklædd. Þeir eru heldur ekki miklu vanir í þeim efnum. Og þá datt mér allt í einu í hug, að ég hefði víst ekki mikla ástæðu til að vera glaður, þó að allt hefði gengið sam- kvæmt áætlun hingað til. Það var nefni- lega tvennt, sem komið hafði fyrir. Fyrst minntist ég þess, að ég hafði gleymt matnum á gistihúsinu, og svo köfuðu þeir svörtu skyndilega niður í bílinn aftur, og sóttu slá^urhnífana. Þeir settust síðan upp á bílinn aftur, vingsuðu um sig hnífunum og ráku upp öskur svo að manni rann kalt vatn milli skinns og hörunds. Ég bjóst strax við að við Rebecca værum dauðans mat- ur, þó mér fyndist einkcnnilegt að þeir væru svangir eftir kvöldverðinn, sem ég gaf þeim. En sumt fólk vill fá morgun- matinn sinn snemma. Það bætti ekki skap mitt að fólk á hinum bílunum hafði komið auga á mannæturnar, og fór nú að æpa og öskra eins og vitfirringar, því því skild- ist að þetta væru hausaveiðararnir, sem það hafði heyrt lýst eftir í útvarpinu. Og hvað haldið þér svo að hafi skeð næst. Þér getið aldrei upp á því, Ricprj hard, svo það er þe^^ég sfgf^'ðfjq það strax. Meðan við hinir meniituðrf/borgafar sáktrn .lufhrirddw.'i'öfán; «' IjíluÚutn. Tig biðfimdíjalpem'aMaBeftir þvíilá^^^ifektia^ sýtveuuihfnirrtniiltuiub'anníjjtta- <tneðj-ríbrígj <Sg. jhlámo^fúi lað TÍöþkruiw nttj$tw/-Serlli aðeinscitBj^dW htéjaomdr nuppi; úipwídi-i HEEMILISRITl©.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.