Heimilisritið - 01.08.1955, Blaðsíða 34

Heimilisritið - 01.08.1955, Blaðsíða 34
Mannæturnar voru enga stund að koma saman timburfleka — og brátt var komin fyrirtaks ferja yfir á hæðardrög í nágrenninu, þar sem engin hætta stafaði af beljandi vatnsflaumnum . .. Svaðilför með svarta menn Gamansaga eftir HANNIBAL COONS F I X F I L M HOLLYWOOD Richard L. Reed 6. júlí Auglýsingastjóri Flugpóstur Hr. Georg Seibert Hótcl Mayflower, Washington D. C. Kæri Georg! Ég sendi í flýti nokkur orð til þess að láta yður vita, að við getum ekki séð af bezta auglýsingamanni okkar í Washington til þess að tryggja okkur stuðning í sambandi við hina fyrirhug- uðu mynd okkar frá Alaska. Við erum búnir að stinga þeirri hugmynd í ís- skápinn. Yður er því bezt að þurrka af snjóþvingunum kurteislega á þeim dyra- mottum þar sem það er nauðsynlegt, þakka fyrir yður, og hengja síðan skinn- úlpuna í fataskápinn þangað til síðar. Eins og svo oft skeður í starfsgrein okkar, höfum við skyndilega fengið á- huga á allt öðru. Hvernig er það ann- ars — eigið þér sólhjálm og fílabyssur? Ef fatnaður yðar hæfir ekki til þess að fara á skemmtigöngu um eyðimerkur- sand, þá skuluð þér strax kaupa yður það nauðsynlegasta. Afríka er skyndi- lega orðin fyrirheitna landið fyrir kvik- myndafélögin, og það kvikmyndaver, sem ekki er að vinna að að minnsta kosti einni mynd frá hinni svörtustu Afríku, getur alveg eins selt flöskusal- anum linsurnar úr kvikmyndavélum sín- um. Ef einhverjum dettur eitthvað gott í hug hér í Hollywood, líður ekki á löngu þar til öllum öðrum dettur það sama í hug, svona rétt af tilviljun. 32 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.