Heimilisritið - 01.08.1955, Blaðsíða 23

Heimilisritið - 01.08.1955, Blaðsíða 23
Hlustaðu á mig Lögreglusaga ejtir BRUCE GREENE ÁSur en honum hafSi tek.izt aS leita á þrjótnum, dró fanturinn upp skammbyssu og skaut Croydon. JÓI CARSON var búinn að sitja við barinn í hálftíma. Allan þann tíma hafði hann talað án afláts við þann, sem sat við hlið- ina á honum; háan, velklæddan mann á bezta aldri. Carson lyfti glasinu og andaði ánægður að sér ilminum af fjórða glasinu. Svo hélt hann á- fram með þrjózku málæði hálf- fulls manns. „Jú, sjáið þér til, herra minn; eins og ég sagði áðan, þá er það ágæt atvinna að vera venjuleg- ur lögregluþjónn. En það er ekki fyrir mig — ekki fyrir Jóa Car- son. Nei, nei — nei, nei. Éf hef nógu lengi arkað upp og niður götur, nú er komið nóg af svo góðu.“ Ókunni maðurinn hóstaði, svo sagði hann: „Já, en sögðuð þér ekki rétt áðan, að þér væruð rannsóknar- lögregluþjónn? Rannsóknarlög- reglan gætir ekki gatnanna, það gerir götulögreglan, eða það hélt ég.“ „Jú, víst sagði ég það. Ég sagð- ist vera í rannsóknarlögreglunni, en það var áður fyrr, og það er löng saga að segja frá því. En þér skuluð fá að heyra hana, af því það eruð þér. ÁGÚST, 1955 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.