Heimilisritið - 01.08.1955, Blaðsíða 52

Heimilisritið - 01.08.1955, Blaðsíða 52
spilasalnum, hrópuðuð þér: „Þarna er eiginmaður minn“. Að þessu loknu var auðvelt að fá mig niður að snekkjunni, þar sem elskhugi yðar lék sitt hlut- verk með mátulegum hávaða. Það var auðvelt fyrir yður í lok- uðum klefanum að skjóta eigin- mann yðar útúrdrukkinn og særa síðan sjálfa yður lítillega í handlegginn.“ Hún þaut upp. Hann lagði hendumar blíðlega á axlir henn- ar. Hann þagði augnablik. „Á með- an ég man, Það er annað smá- atriði, sem kviðdómurinn mun sakfella yður á. Þér segið að eig- inmaður yðar hafi elt yður upp í spilavítið. Ég er hræddur um að þeir muni aldrei trúa yður. Vitið þér hvers vegna?“ Hann kinkaði kolli í áttina að opnum flibbanum á dauða manninum. „Það er ákvæði, mjög strangt á- kvæði í reglum allra franskra spilavíta. Enginn fær að fara inn, sem ekki er með hálsbindi.11 Hann yppti öxlum. „Ég geri ekki ráð fyrir að það valdi lög- reglunni miklum erfiðleikum að finna elskhuga yðar.“ Hann horfði á hana, og braut heilann um, hvers vegna fagrar stúlkur gerðu sig sekar um slík- an verknað. „Næst þegar þér leitið yður að fífli, ef það verð- ur þá nokkurt næsta skipti, skul- uð þér ekki velja yður lögreglu- mann.“ * Slyngur sláttumaður Tötralegur maður stöðvaði piparjómfrú á götu. „Getið þér séð af tíu krónum handa mér fyrir mat frú?“ „Hvers vegna eruð þér að betla — svona stór og sterkur maður? Mér fyndist þér ættuð að skammast yðar!“ „Fagra kona,“ sagði hann, tók ofan hattinn og hneigði sig hátíð- lega. „Ég er rómantískur draumóramaður sem ávallt hef orðið fyrir vonbrigðum í lífinu. Ég hef ofið draumavefi úr hismisþráðum, og vindurinn hefur feykt þeim burt. Og nú hef ég kosið mér þetta lífs- viðurværi — einu stöðuna sem ég veit um, sem veitir karlmanni leyfi til að ávarpa fagra dömu án þess að vera kynntur formlega fyrir henni." Já, hann fékk fimmtíu krónur. 50 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.