Heimilisritið - 01.08.1955, Blaðsíða 16

Heimilisritið - 01.08.1955, Blaðsíða 16
gjörsamlega út stúlkuna frá York og arkitektinn frá Edin- borg. — Já, en við erum til allrar hamingju ekki gift ennþá, Lydia. Sérðu það ekki að forlögin hafa leitt okkur hér saman í sérstöku augnamiði á þessari stundu, áð- ur en það væri um seinan? Það voru ógnar mistök að við skyld- um skilja, og það veiztu eins vel og ég. Okkur á sjálfsagt eftir að skjátlast oft ennþá vina mín, en ekki á sama hátt. Það er svo margt, sem við gleymum og margt, sem við eigum eftir að læra að gera öðruvísi; en undir niðri elskum við hvort annað, og það er það bjarg, sem við eigum að byggja framtíð okkar á. — Nei, nei! sagði hún og rödd hennar var óþarflega hvöss. — En hvers vegna ekki? — Af því — ó, það eiu svo margar ástæður Peter. Hver er kominn til að segja að það verði ekki alveg eins og það var? Við getum ekki hagað okkur eins og ekkert hafi skeð síðan við skild- um — eins og við höfum ekki kynnzt og bundizt fólki, sem okkur þykir vænt um. Það ætt- ir þú þó að geta skilið Peter. Og nú verð ég að fara-------- Hann lagði höndina varlega á handlegg hennar og hélt aftur af henni. — Það er aðeins eitt, sem ég "verð að fá að vita áður en þú ferð, Lydia. Þú hefur aldrei sagt mér ósatt, og ég veit að þú ger- ir það ekki heldur núna. Elskar þú þennan mann, sem þú ætlar að fara að giftast? — Philip? Hún var risin á fæt- ur og stóð í brennandi sólskin- inu og fannst hún vera frjáls og ópersónuleg, eins og tilfinning- arnar, sem sóttu að henni síðustu mínúturnar, hefðu tæmt huga hennar. — Mér þykir vænt um hann, og ég ber virðingu fyrir honum, sagði hún rólega. — En þú elskar hann ekki? Það var sigurhreimur í rödd Pet- ers, og hún svaraði ekki. — Segðu mér það, Lydia! — Nei, 'ég elska hann ekki — ekki á sama hátt og ég elskaði þig- Hann sleppti takinu á hand- legg hennar. — Það var bara það, sem ég vildi fá að vita. ÞEGAR hún var komin í svalt gistihússherbergið sitt var henni orðið Ijóst að hún gat ekki búið þar lengur. Hún mátti ekki hitta Peter aftur. Það var of hættu- legt. Hún byrjaði ósjálfrátt að raða ofan í töskumar sínar, hringdi síðan eftir reikningnum sínum 14 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.