Heimilisritið - 01.08.1955, Blaðsíða 38

Heimilisritið - 01.08.1955, Blaðsíða 38
HRAÐSKEYTI GEORG SEIBERT HÓTEL STATLER, N. Y. Kæri Georg, hvers vegna ráðið þér ekki barnfóstru í nokkrar nætur, á með- an þér eruð að læra að umgangast litlu svertingjana okkar? Með öðrum orðum, bölvaður auminginn, reynið að koma yður að því að leysa vesalings menn- ina úr fangelsinu og koma þeim til Chicago. Ef við óskum eftir ráðlegging- um yðar, munum við ábyggilega skrifa eða senda yður skeyti, Georg. Reynið nú í fjandans nafni að komast á skrið. Richard. HÓTEL STATLER NEW YORK Flugpóstur io. júíí Hr. Richard L. Reed, auglýsingastjóri Fix Film, Hollywood. Kæri Richard! Hafið þér nokkum tíma verið umsjón- armaður hnefaleikara? Þér minnið mig á einn af þessum gömlu gróillaöpum, sem segja við hnefaleikara sína: „Farðu nú inn í hringinn og bcrðu hann í plokk- fisk. Þetta er mesti væskill!“ í fimm þúsund kílómetra fjarlægð frá hættunni eruð þér mjög hugaður, Richard. Jæja, ég hlýddi og ’ákvað að reyna að vingast við þessa svörtu striplinga, og athuga hvort mögulegt væri að flytja þá til Chicago án þess að dauðsfall yrði á leiðinni. Með dauðsfalli á ég, eins og þér getið skilið, aðeins við mína lítil- mótlegu persónu. Eg fór þ ess vcgna, er ég hafði farið í innkaup í kjötbúð, niður á bryggju nr. 6, settist á hækjur mínar fyrir framan dyrnar á skipsfangelsinu og sýndi þeim stórt fat fullt af steiktum kjúklingum, um leið og ég sagði: „Ég vera hvítur maður. Ég þykja vænt um ykkur. Ég koma með kjúklingasteik. Ykkur þykja góð kjúklingasteik?“ Nú hefðu þeir auðvitað átt að svara á ágætri ensku og þakka fyrir sig; en þannig skeður það sjaldan í reyndinni. Þeir voni hræddir á svipinn, og svo rifu þeir til sín matinn og hámuðu hann í s'g; Þá ýtti ég til þcirra banönum, síð- an meiri kjúklingasteik, þá aftur meiri banönum og svolítið af blönduðum á- vöxtum. Og loks, þegar ég var viss um að þeir kæmu ekki meiru niður, sagði ég: „Ég, Georg Seibert! Ég vinur. % koma inn til ykkar með fallegar gjaf- ir.“ Það virðist svo, sem þeir hafi heyrt mín getið alla leið yfir í Afríku, því þeir hættu að vingsa með bölvuðum kjöt- hnífunum. Ég opnaði dyrnar á fang- elsinu, (ég missti ekki lykilinn nema |Ejórum sinnum á meðan ég var að bjástra við að opna) og gekk inn til þeirra. Ég rétti þeim gjafir, og þá varð nú handagangur í öskjunum. Ég hafðí farið upp í leikhúsfatageymslu áður og fengið þar slatta af gömlum búningum, og þér getið verið viss um, að það var klæðnaður, sem þeim líkaði. Ég hef víst ekki minnzt á það áður, að þetta eru allt karlmenn. Það var ekki hægt ann- að en að taka eftir því, þrátt fyrir fjaðr- írnar fjórar, svo það létti mér valið á búningunum. Eg brosti gleitt, um leið og ég rétti þeim riddarabúningana og hatta með fjaðraskrauti, og allt í einu hlógu þeir líka, og þér getið bölvað yður upp á það, Richard, að þegar mannæta hlær, þá er það atburður, sem bæði sést og heyrist. Fimmtán mínútum seinna vorum við orðnir aldavinir, klöppuðum á axlir hverra annarra og sýndum hverjir öðr- um spjót okkar og. armbandsúr. Sören- 36 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.