Heimilisritið - 01.08.1955, Blaðsíða 33

Heimilisritið - 01.08.1955, Blaðsíða 33
Þroskakenningin hefur leyst úr flestum vandkvæðum siðfræði Gamla testamentisins, og gert okkur fært að sætta okkur við kenningar, sem settar hafa ver- ið fram á ýmsum öldum, og enn er að finna sameinaðar í einni bók. Hún hefur búið kirkjuna margs konar vömum, sem marg- ir leiðtogar vorir beita.“ Dr. W. A. Inge er ekki að öllu leyti sammála höfundi þeim, sem vitnað er í að framan. „Við megum ekki telja þróunina guð- legs eðlis,“ segir hann. „Þróun er alltaf endanleg innan heildar- innar. Við getum ekki dregið ályktun af þeirri staðreynd, að maðurinn hefur tekið framför- um frá því sögur hófust, að öll sköpunin sé á þroskunarbraut til fjarlægrar og guðlegrar nið- urstöðu. . . . Niðurstaða mín er á þá leið, að þróunin sé aðeins aðferð, sem eilífur guð beitir til þess að framkvæma flestar fyrir- ætlanir sínar. Trúin á hægfara breytingu er að ryðja úr vegi hinni gömlu trú á byltinga- kennda guðlega meðalgöngu.“ í fyrri kafla hefur verið vitn- að í ritdeilu, sem átti sér stað þegar Darwin bar fram þróunar- kenningu sína. „Ég mun ekki leggjast á sveif með þeim,“ sagði dr. W A. Matthews við meðlimi Brezka félagsins (British Asso- ciation) árið 1932, „sem spotta guðfræði Victoríu-tímabilsins fyrir það að snúast á móti þró- unarkenningu Darwins. Guð- fræðingarnir voru ekki andvígir Darwin sökum ófullkomleika kenningarinnar. Hin raunveru- lega ástæða var sú, að þeim fannst byltingakennd breyting yfirvofandi, varðandi stöðu mannsins.“ Fallinn engill eða upprisinn api? „FALLINN engill eða uppris- inn api. — Þetta var hin frum- stæða, en ekki að öllu leyti ranga, skýrgreining andstæðn- anna milli erfðakenninga trúar- bragðanna og hinna nýju, vís- indalegu skoðana. Ég býst ekki við, að nein breyting á vísinda- legum hugmyndum, muni nokk- um tíma umsteypa þróunarferl- inum, eða getað orðið til þess, að aftur verði horfið að trúar- bragðaskoðunum þeim, sem ríktu um uppruna mannsins, áður en vísindin komu til skjalanna. Hvernig svo sem rás viðburð- anna er háttað í smáatriðum, þá hljótum við að hugsa okkur manninn fram kominn vegna framvindu þróunarinnar.“ * ÁGIJST, 1955 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.