Heimilisritið - 01.08.1955, Blaðsíða 39

Heimilisritið - 01.08.1955, Blaðsíða 39
sen skipstjóri stóð fyrir utan og horfði i, og leit út eins og hann langaði mest til þess að loka mig inni með hinum mannætunum. Það lítur því út fyrir að þetta ætli að blessast. Og nú höldum við til Chi- cag°- Með spjóti og fjaðraskrauti. Georg. HRAÐSKEYTI GEORG SEIBERT HÓTEL STATLER, NEW YORK Kæri Georg! Þér höfðuð rétt fyrir yður. Hinir svörtu vinir okkar eru allt of ómenntaðir til þess að, hægt sé að fara með þá í sýningarferð. Látið þá vera í skipinu og bíðið þýðingarmikils flugpóstsbréfs. Richard. F I X F I L M HOLLYWOOD Flugpóstur io. júlí Georg Seibert Hótel Statler, New York Kæri Georg, mér þykir vænt um að mér tókst að stöðva yður, áður en þér hélduð af stað með þessar mannætur. Hinn ágæti leikstjóri okkar, Conrad J. Thorne, er ágætis maður, en honum hættir við að taka hlutina of alvarlega. Hann er alltaf að gorta af því, að hann liafi ráðið niðurlögum innfædds glæpa- hrings á Nýja-Sjálandi einsamall með fílabyssu að vopni, og lagt að velli stærðar tígrisdýr með vasahnífnum sín- um, eða var það með naglaþjöl? En í þetta sinn hefur hann farið yfir strikið við að útvega okkur ekta lit á fyrirtækið. Eg er nýbúinn að fá bréf frá Bill Jenkins frá Nairobi og hann skrifar, að hr. Thorne hafi heimtað ekta og ó- sviknar mannætur, svo Jenkins fór Iengst inn í frumskóginn og sótti sex af villt- ustu villimönnunum í öllum myrkviðum ÁGÚST, 1955 Afríku. Hann skrifar að þegar kyn- flokkurinn, sem þeir cru af, éti kristni- boða, þá éti þeir þá með hatti, stígvél- um og öllu saman. Svo hann ráðleggur okkur að fara varlega að þeim, þegar hr. Thorne sé ekki viðstaddur. Þetta er þokkalegt ástand, Georg. Við höfum eytt fullt upp af tíma og peningum í að flytja hingað sex mann- ætur, sem eni svona bandóðir, og allt er það að þakka hinum ágæta Thorne. Auðvitað gætum við haldið þeim frá mannáti, meðan þeir eru hér, því við höfum þó hagkvæmari fæðutegundir hér á landi, og við höfum einnig lögregluna, ef þeir reyndust óviðráðanlegir. En við þorum samt sem áður ekki að sleppa sex mannætum af slíku tagi í sýningar- ferð, því hugsum okkur ef þeir yrðu skyndilega óðir, og tækju að vingsa um sig hnífunum. Það gæti auðveldlega ein- hver meiðzt. Ég er eins og áður er sagt, glaður yf- ir að hafa getað stöðvað yður í tíma, Georg. Eg þori ekki að hugsa til þess, hvað hefði getað komið fyrir, ef þér hefðuð haldið af stað til Chicago með þessa náunga í eftirdragi. Þetta hefði getað leitt til geysilegra skaðabótamála, og þó þeir hefðu vakið óstjómlega eft- irtekt, þá gemr maður stundum keypt jafnvel auglýsingar of dým verði. Púh! Ég hef ágæt laun, en smndum finnst mér þau of lítil. Kær kveðja. Richard. H Ó T E L S TAT L ER NEW YORK Flugpóstur ii. júlí Hr. Richard L. Reed auglýsingastjóri Fix Film, Hollywood. Aðeins nokkur orð í flýti til þess að láta yður vita, að ég hef ekki tíma til 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.