Heimilisritið - 01.08.1955, Síða 2
r
—
Efnisyfir/it:
9--------
• og svör
Forsi&umynd aj Braga Hltöberg
EVA ADAMS SVARAR
SÖGUR Bls.
Hnífurinn — eftir Brendan Gill,
þýdd af Elíasi Mar ............. 1
Skilin i eitt ár — eftir Norah C.
James ....................... 9
Hlustabu á mig — eftir Bruce
Greene ..........................21
Sva&ilför me& svarta menn — eftir
Hannibal Coons ................. 32
Dau&sfall á Rivieraströndinnif —;
eftir Q Patrick ................ 45
Ljósrau&i kjóllinn, — eftir Ole
Hæstrup ........................ 54
Nýi herragar&seigandinn, eftir Ruth
Fleming (framh.) ............. 57
FRÆÐSLUEFNI
Uppruni mannsins, — eftir E. N.
Fallazie (niðurlag) .......... 26
Er dóttir ySar ástfangin? — eftir
Gladys Denny Schultz ......... 51
ÝMISLEGT
Bajazzo — óperuágrip............. 7
Bridgeþátiur Árna Þorvaldssonar .. 20
Danslagatextar .................. 44
Abba-lá
Ég er kominn heim
Borgin við sæinn
Rá&ning á júníkrossgátunni ...... 64
Eva Adams svarar spurningum
frá lesendum .. 2. og 3. kápusíöa
Ver&launakrossgáta .... 4. kápusíða
Sk.rýtlur......... bls. 8, 19, 43, 50
BÖRN ERU EKKI TILRAUNADÝR
Við hjónin vorum mjög hamingju-
sám, pcgar við giftumst, en smám sam-
an hefur samkomulagið sfillzt og sam-
búðin orðin þreytandi. Stundum tólum
við jafnvel um skilnað. Við höfum ver-
ið gift í sex ár. Heldurðu, að við yrð-
um samrýmdari og hjónabandið farsœlla,
ef við eignuðumst barn?
Það er mjög sennilegt, að hjónaband-
ið hefði orðið betra, ef þið hefðuð cign-
azt barn, meðan þið voruð ástfangin.
En ég vil ekki ráðleggja ykkur að gera
tilraun til að lagfæra hjónabandið mcð
því að fæða barn í heiminn úr því sem
komið er. Börn eru of dýrmæt til þess
að þau séu notuð eins og tilraunadýr.
Því setjum sem svo, að þið skiljið þrátt
fyrir allt, Á veslings barnið þá að þola
allar þær sálarkvalir, sem skiinaður for-
eldranna hefur jafnan í för með sér fyrir
það? Því það er staðreynd, að börn frá-
skilinna hjóna eiga undantekningarlítið
undarlcga öryggislausa æsku. Þá væri
betra fyrir ykkur að skilja tafarlaust.
Þá bitnar skilnaðurinn að minnsta kosti
einungis á tveimur fullvaxta persónum,
og það komast þær áreiðanlcga yfir. —
Svo getið þið líka reynt að taka ykkur
á og byrja frá byrjun á ný.
ÞAÐ ER VÍÐA POTTUR BROTINN
Svar til „Óhamingjusamrar eigin-
konu': — Hvers vegna má ég ekki birta
bréfið í útdrætti? Þú hefðir jafnvel gct-
að sýnt eiginmanninum það á prenti og
(Framhald á 3. kápusíðu)
v