Heimilisritið - 01.01.1956, Blaðsíða 36

Heimilisritið - 01.01.1956, Blaðsíða 36
spurði hvort hún ætlaði til Gull- haga. „Já," sagði hún áköf, „áttuð þér að sækja mig?" Hann steig niður úr vagninum. „Ég kom of seint til þess að ná í lestina," muldraði hann og var að því kominn að biðjast afsök- unar, en hann var enn í slæmu skapi og vildi ekki vera vingjam- legur við hana. Stúlkan hafði staðið á fætur og hann tók töskumar og hélt á þeim í höndunum. „Nú skuluð þér setjast upp í vagninn og svo skal ég reyna að koma töskunum fyrir." Þau óku af stað og sátu án þess að segja orð. Hún var alveg upptekin af að líta í kringum sig í héraðinu, og teygði fram álk- una í hvert skipti, sem þau óku framhjá húsi eða bóndabæ. Hann sneri andliti sínu fram á veginn og hélt fast um taumana, eins og hann ætti mjög erfitt með að stjórna hestinum. Vegurinn lá nú um lítið skóg- arrjóður, þar sem ekki bærðist lauf á grein. Dauf ilmvatnslykt barst að vitum hans og hann gat ekki stillt sig um að skáskjóta augunum á stúlkuna. Sú er fín með sig, hugsaði hann. Ætlaði það verði lengi að breytast, þeg- ar hún er farin að mjólka tíu beljur! •?4 Augu þeirra mættust og hún hló. „Hvers vegna í ósköpunum sitjum við hér án þess að segja orð? Maður skyldi halda, að við værum að fara að jarðarför. Er hesturinn eitthvað fælinn?" „Nei, það er hann ekki," flýtti hann sér að segja, „sá brúni er ágætur." A eftir varð hann vand- ræðalegur og skammaðist sín fyrir að hafa ekki svarað henni betur. Það var óþarfi fyrir hana að sitja þama eins og merki- kerti. „Eruð þér máske sonur bónd- ans?" spurði hún rétt á eftir. Hún fylgdist vel með honum með aug- unum. „Þér gætuð vel verið þann- ig — merkilegheita bóndasonur — ja, þér afsakið, en . . Hann ræskti sig ofsareiður, nú gerði hún beinlínis gys að hon- um. Hann lét svipuna ganga á hestinum og reyndi að finna eitt- hvað gott svar, en gat ekki sagt annað en þetta: „Það er óþarfi að tala svona við mig, ég er ekki annað en kaupamaður.:: „Jæja, þá fæ ég ekki skilið hvers vegna við sitjum hér eins og eitthvað fínt fólk. Er það ekki til siðs hér, að vinnufólkið segi þú hvert við annað?" Hann sneri sér að henni og augnaráð þeirra mættust, og augu hennar voru eins blá, eins og HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.