Heimilisritið - 01.01.1956, Blaðsíða 51

Heimilisritið - 01.01.1956, Blaðsíða 51
BRIDGE-ÞÁTTUR S: K io 8 5 2 H: Á io T: D 96 L: Á G 4 S: Á G 9 7 H: KD97 63 T: 7 L: K 8 S: D 4 H: — T: AKG 10852 L: D 7 6 3 N vakti sogn með 1 sp., A sagði 2 hj., S sagði þá 5 t. og N bætti þeim 6. við. 6 hjörtu hjá A—V er ágæt fórn, en þar sem sögnin tapaðist, þurftu þeir ekki að iðrast þess að hafa ekki sagt þá sögn. V lét út hjarta, sem borðið tók með ás og S gaf lauf í, og trompaði strax annað hjarta. Trompi var síðan spilað tvisvar og endað í borði. Síðan var litl- um spaða spilað og fékk S á drottn- inguna. Spaða var aftur spilað og tían fór undir gosann. A lét nú út hjarta og S gaf af sér annað lauf og trompaði í borði. Spaða var enn spilað og tromp- að heima, en þar sem ásinn kom ekki í, og aðcins cin innkoma eftir, varð S að reyna laufasvíninguna og tapa spil- inu. Annar spilamáti er sá, að láta spaða frá borði í öðrum slag, S fær á drottn- inguna og spilar aftur spaða, sem A tekur. A spilar þá hjarta, sem S trompar og nú eru nægar innkomur í borðið til þess að fría fimmta spaðann, en þá kemur bara í Ijós að S verður samt eft- ir með tapslag í laufi. En hvar er þá hægt að bæta spila- máta sagnhafa? Jú, það er eins með þetta spil og svo ótal mörg önnur, að því er spilað niður í fyrsta slag. Ef S geymir hjartaásinn en trompar fyrsta hjartað heima, tekur síðan tvisvar tromp og endar í borði, og spilar þá litlum spaða, kcmst A í vanda, því, ef liann tekur ekki með ásnum, fer hinn spað- inn hjá S í hjartaásinn og A fær aðeins slag á lauf. Ef hann aftur á móti tekur með ásnum, fær S nægilega mörg nið- urköst fyrir laufið, þannig að A fær að- eins þann slag. Bridgeþraut S: ÁK H: Á 10 7 T: ÁD963 L: D 5 2 S: D97 H: 4 T: 10 8 7 5 4 2 L: K 4 2 S: 853 H: KD8532 T: K L: Á 10 8 Hjarta tromp. V spilar út spaða- fjarka. -— N—S fá alla slagina. Lausn á síðustu bridgeþraut S tekur tígulslag og gefur gosann í borði. V fær næsta slag á spaða. a) Ef V Iætur lítið lauf tekur borðið á sjöið, A gefur spaða, en S hjarta. S tekur næst tvo slagi á tigul, V og N gefa frá sér hjörtu. N tekur svo á spaða og V gefur hjarta og N tekur á laufakóng og A kemst í þröng. b) Ef V lætur lághjarta tekur N. S tekur svo tvo tig- ulslagi. N tekur svo á spaða og kemst V þá í þröng. S: G 10 6 4 2 H: G 9 6 T: G L: G 9 7 6 JANÚAR, 1956 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.