Heimilisritið - 01.01.1956, Blaðsíða 13

Heimilisritið - 01.01.1956, Blaðsíða 13
VIÐ KOMUM ALLIR, ALLIR . . . (Texti: Dulinn. — Snngið af SigurSi Olafssyni og kór á Isl. Tóna, I.M. 8p) Vinir, hve ofc er hér amstur og strit svo ekki sýnist þar nokkurt vit, allt sem við gerum er örlögum háð, allt er í himneskar bækur skráð, tölur sem eiga sinn töfraseið, tæla okkur svo oft af leið. Allt er þar reiknað og ritað á blað, rúnir sem boða okkur það: Við komum allir, allir, allir upp til himna í unaðssælu, í unaðssælu. Þá brosir Pétur blítt hann blessar svo milt og þýtt þið vcrðið öll að cnglum allt er nýtt og hlýtt. Þarna uppi er allt bjart og blátt blikandi dýrð í jarðarátt. Óvinir faðmast og elskast heitt, öllum er himnanna gleði veitt. Opnast þá hiiðin upp á gátt, allir dansa í sátt. Himininn ljómar svo hár og stór hljómar við engla kór: Við komum allir, allir, allir o. s. frv. SÖNGUR MARZBRÆÐRA (Lag: Magnús Ingimarsson — Texti: Dulinn) Heyrið, hljómar gjalla, hjörtun örar slá. Kornið, tónar kalla, kætist brá. Kltðar vorsins þrá, kabarettinum frá. Dönsum dátt og syngjum, dunar fjömgt lag. Ástartöfrum yngjum, allir glösum klingjum. Bindum bræðralag. BLÓMKRÓNUR TITRA (Lag: Mar'ia Markan. — Texti: Frey- steinn Gtinnarsson. — SungiS af Mar'm Markan á íslenzka Tóna, I. M. 85) Blómkrónur blika blær fer um grund litgeislar titra um aftanstund. Blíðara en blómið, bh'ðara en máni og stjörnur. Bjartara en sólin auga þitt við mér skín. Þér vil ég gleyma mitt yndir bezt mín ást til þín er æðsta hnoss og gleði mín. AÐEINS ÞETTA KVÖLD (Texti: L. GuSmundsson. — SungiS af Steinunni Bjarnadóttur, á His Masters Voice bljómplötu nr. JORzz^) Þín er ég þetta kvöld þú ert minn, skamma stund meðan hljómfallið seiðir, lokkar og Ieiðir léttan í dans. Aðeins það eina kvöld, aðeins þá fleygu stund, meðan strengirnir hljóma, bliknaðra blóma bindum við krans. Er ég hvíli við barm þér, heyri hjarta þitt slá, tengjast andrá og eilífð sárri saknaðarþrá. Þín er ég þetta kvöld, þú ert minn, fleyga stund, þá stund, sem er lífið, er saman við svífum okkar síðasta dans. JANÚAR, 1956 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.