Heimilisritið - 01.01.1956, Blaðsíða 25

Heimilisritið - 01.01.1956, Blaðsíða 25
og varð miklu árangursríkara.“ ,En ég skil ekki, hvernig þú hefur átt að orða hana.“ Læknirinn brosti góðlátlega. „Ég var dálítið heppinn,“ hélt hann áfram. „Það skeði dálítið, sem ég hafði ekki beinlínis gert ráð fyrir.“ „Hvað var það?“ „Einn af ungu mönnunum sendi ekki blómin, heldur kom sjálfur. Hann var fátækur, auð- vitað, og kom með lítinn fjólu- vönd.“ „En hún varð glöð, var ekki svo?“ ,0, jú, glaðari en yfir öllum hinum. En spurningin er, hvern- ig honum hefur brugðið við að sjá herbergið skreytt eins og við útför stórbófa. Honum gat dott- ið í hug, að leikið hefði verið á sig.“ „En gerði hann það?“ „Nei. Og svo var annað, sem hefði getað farið í handaskolum en gerði það ekki. Díana er að- laðandi stúlka, mjög lagleg líka. En hún var ekki lagleg í þetta sinn á að líta. Þetta gula andlit hefði hrætt flesta unga menn á burt fyrir fullt og allt.“ ,,Svo þetta var ást við fyrstu sýn?“ „Ef þú vilt kalla það svo. En sannleikurinn var sá, að hann var litblidur. Eini liturinn, sem hann sá, var blátt, og hið eina, sem hann tók eftir, voru stór, blá augu. Honum fundust það yndislegustu augu, sem hann hefði séð.“ „Henni er nú batnað?11 „Já, og búin að fá góða vinnu hjá Shield & Buckler.“ „Og unga manninum er sama, þó andlitið sé ekki gult?“ „Hann vissi aldrei, að það væri gult. Þau eru reyndar ekki beinlínis trúlofuð ennþá, en ég held þess verði ekki langt að bíða.“ Læknirinn stóð upp. „Þú hefur enn ekki sagt mér, hvað þú settir í auglýsinguna,“ sagði ég. „Nei, reyndar ekki,“ svaraði hann. Hann tók eyðublað og skrifaði, eins og hann væri að hripa lyfseðil. Hann rétti mér það samanbrotið, og ég las það ekki fyrr en hann var farinn út úr herberginu. En hér eru orð- in, sem sennilega hafa bjargað lífi ungrar stúlku: BLÓM EFTIR BEIÐNI. Ég þarf engin blóm ef ég dey. En ég er fremur veik og einmana og langar dálítið í þau núna. Með þökk til ykkar. — Ungfrú Díana Metcalfe, Suburban Cott- age spítala. * JANÚAR, 1956 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.