Heimilisritið - 01.01.1956, Blaðsíða 46

Heimilisritið - 01.01.1956, Blaðsíða 46
versku borgum nýlendunnar Galateu. I sumum þessara borga áttu þeir fullum fjandskap að mæta, og áttu fóturh sínum fjör að launa eftir nokkurra daga predik- un og boðskap. Páll fór undantekningarlaus, eins og hann sjálfur segir, „fyrst til Gyðinganna," eins og Kristur sjálfur hafði gert. Og margir voru þeir, sem snerust fyrir hans orð. Æ ofan í æ þyrptust Gyðingar til Páls og Barnabasar að afloknum predikunum í samkunduhúsunum óðfúsir að læra meira um þessa nýju trú. Guðmóður kristninnar fór sem logi um borgarstrætin. Og Farísearnir, sem stóðust ekki reið- ari, reyndu að magna óvild róm- versku yfirvaldanna gegn þeim. Þessir harðskeyttu rétttrúnaðar- menn kölluðu Pál og Bamabas útsenda flugumenn, byltingarfor- sprakka, óvini Cæsar. Það var bragð, sem Páll fékk að kenna á oftar á ævi sinni. I fyrstu var sá rógur áhrifalaus. Postularnir voru frjálsir ferða sinna og predikuðu og enginn reyndi að hindra þá. En svo skeði það skyndilega í borginni Lystru, að hatursbálið, sem undir brann, brauzt út í ljós- um logum. Götulýðurinn þar hafði verið æstur upp af fjandmönnum þeirra, sem héldu því fram að Páll og Barnabas væru falsspá- menn og guðlastarar, og ráðizt gegn þeim og krafizt þess að þeir yrðu grýttir. Og nú minntist Páll Stefáns. Ovinir þeirra drógu þá út um borgarhliðið og upp í dftöku- brekkuna. Farísearnir slógú hálf- hring um fangana eins og hinir um Stefán forðum. Múgurinn stóð með æði í augum og hlakkaði til hinnar blóðugu aftöku, sem fram- in skyldi. Kristnir menn stóðu agndofa. „Ég hef verið grýttur einu sinni!" Páll átti eftir að rifja þenn- an atburð upp fyrir Kórintumönn- um er hann ritaði þeim um allar þær píslir, sem hann hefði þolað fyrir trú sína. Fyrstu grjóthríðin flaug að hon- um, eggjagrjót, síðan önnur og enn önnur, öllu miðað að Páli. Hvernið svo sem á því stóð þá grýttu þeir ekki Bamabas. Páll stóð einn í sporum Stefáns, reiðu- búinn að deyja jafn hetjulega og hann hafði dáið. Hann féll undan grjóthríðinni. Hann lá rótlaus. Þeir töldu hann dauðan og fóru. Aðeins kristnir menn stóðu hjá, syrgjandi, reiðu- búnir að bera líkama hans til greftrunar. Þá hrærðist Páll. Hann bylti sér við, stimdi og settist upp. Þeir hjálpuðu honum á fætur. Hann studdist þunglega við Bamabas, og heyrði ráðleggingar hinna 44 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.