Heimilisritið - 01.01.1956, Blaðsíða 33

Heimilisritið - 01.01.1956, Blaðsíða 33
ráði óvin sinn, Zucceraga, af dögum. Vonin glæðist að nýju í brjósti hennar og hún segir her- foringjanum djarflega að hún muni ráða Zuccaraga af dögum ef hún fái tvö þúsund duros fyr- ir. Garrido telur hana naumast með réttu ráði, en hún segir hon- um að enginn skuli nokkru sinni fá vitneskju um að hún geri þetta, og þýtur síðan út í myrkr- ið. Araquil kemur inn i einkenn- isbúningi liðsforingja. Hann ber sig illa yfir fjarveru Anitu. „Ó, ástin 'mín“. Ramon, vinur hans, er tortrygginn í garð hennar og segir Araquil, að hún hafi sézt halda í áttina til herbúða Carl- istahersins og að Zuccaraga elski fagrar konur. Við þessa fregn verður Araquil bæði hryggur og reiður og þýtur út úr herbúðun- um, ráðinn í að brjótast yfir til Carlistahersins og finna Anitu. Hermennirnir syngja kringum eldinn.Kór: „Þú vesalings her- maður“. II. ÞÁTTUR Sama svið í dögun. Anita, sem er utan við sig eins og í draumi, hittir Garrido og segist hafa ráð- ið Zucceraga af dögum. Saga hennar vekur ekki litla undrun herforingjans, en hún er á þá Jeið, að Anita hafi komið til tjalds Zuccaraga um nóttina, hlustað á tilmæli hans um, að hún auðsýndi honum blíðu sína, en síðan stungið honum rýting í hjartastað og flúið. Herforing- inn greiðir henni tvö þúsund duros og fær hana til að heita því að halda því leyndu, sem gerzt hafi. Hún fagnar yfir því að geta nú fært Araquil heiman- mundinn. Anita: „Gullið mitt bjarta, glitrandi sjóður“. Skyndi- lega kemur Araquil inn studdrr nokkrum hermönum, en hann hefur særzt í tilraun sinni til að komast inn í herbúðir fjand- mannanna. Hann er sanfærður um sekt Anitu og þráir að fá að deyja af sárum sínum. Hann frr háðulegum orðum um ótryggð hennar, en hún skilur ekki hveð hann á við og sýnir honum f já - sjóðinn — heimaiimundinn. Sök- um þagnarheits síns getur hún ekki skýrt honum frá með hverj- um hætti hún hefur eignazt fjár- sjóðinn, en hann er sannfærður um að fjársjóðurinn sé gjöf frá Zuccaraga, elskhuga hennar. Þegar hann er að bana kominn og heyrir að foringi Carlista- nersins hafi verið myrtur verð- ur honum ljóst hvemig í öllu liggur, en hann deyr án þess að geta beðið Anitu fyrirgefningar. Anita er yfirkomin af harmi, sem verður sálarþreki hennar of- raun. Hún ýmist hlær eða græt- ur. Tjaldið fellur. * JANÚAR, 1956 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.