Heimilisritið - 01.01.1956, Blaðsíða 50

Heimilisritið - 01.01.1956, Blaðsíða 50
Mjög hætt er við ctð þau börn verði hræðslugjöm og taugabil- uð, sem alltaf heyra: ,,passaðu þig, farðu varlega". Börn svona mæðra þora ekki að líta út fyrir hússins dyr nema í peysu og með trefil, þora ekki að læra sund af dmkknunarhræðslu og svona má lengi telja. Börnin eiga að læra að taka vandamálum lífsins, en það er óþarfi að venja þau á að hugsa stöðugt um ókomin vanda- mál. 10. Reynið að gefa baminu einungis góð fordæmi. Böm eru miklar hermikrákur. Sé faðirinn vondur við konu sína, verður sonurinn að líkindum vondur við sína. Gott fordæmi er bezti uppalandinn. 11. Reynið að láta bamið finna, hvemig þér ætlist til að það hagi sér, en forðist refsingar. Börn brjóta oftar af sér óvilj- andi en viljandi. Þess vegna finnst þeim oft refsingar ranglát- ar. Sé refsing samt óumflýjanleg, refsið þá ekki barninu líkamlega fyrr en í lengstu lög. Betra er að leggja einhverja kvöð á barnið og sjá um að það framkvæmi hana. Það er eftirtektarvert að frá þeim heimilum, þar sem líkam- legar refsingar tíðkast ekki, koma sjaldnar vandræðaböm en frá þeim heimilum, þar sem barsmíð er daglegt brauð. Þetta kemur vel heim við þá skoðun glæpafræðinga, að þung- ar refsingar komi ekki í veg fyrir glæpi. Bam, sem er oft lamið, herðist upp í þrjózku. Það finnur að foreldrarnir ráða ekki við það og hættir að bera virðingu fyrir þeim. 12. Hafið ætíð stjóm á tilfinn- ingum yðctr í viðurvist barnsins, jafnvel þótt það sé ekki vegna bamsins, sem æsingin stafar. Margir læknar halda því fram, að margir hegðunargallar svo og sumir sjúkdómar, t. d. astma, exem, meltingarkvillar og ,ýmsir hjartasjúkdómar, eigi rót sína að rekja til þess, að barnið hefur orð- ið vitni að árekstrum foreldranna. Slík reynsla getur haft varanleg áhrif á bamið, gert það hrætt eða herskátt úr hófi fram. En ekki má gleyma að áköf ást- aratlot hjóna geta haft svipuð áhrif á ungbamið, ef það er vitni að þeim, því að barnið greinir ekki á milli áfloga og ástaratlota, ef þau eru áköf. Þetta eru nú reglumar. Þær virðast einfaldar og eru það líka. En samt er stundum erfitt að fylgja þeim, enda ekki nema mannlegt. Reynið samt að fylgja þeim og þér munuð fljótt sjá árangurinn. 48 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.