Heimilisritið - 01.01.1956, Blaðsíða 62

Heimilisritið - 01.01.1956, Blaðsíða 62
glæsilegt fólk, leikhús, veitingahús. . . . Þar scm hún rnundi kannskc finna manninn, sem gæti opnað henni nýtt líf — lífið, sem hún þráði. Þctta var ferðin. Og þctta var feldurinn. Göngu- för út í skóginn, til þcss að vciða bif- ur. . . . Andúð hennar á Lew varð hvöss og sterk, varð að hatri, scm mundi styrkja hana þangað til hún gæti farið frá hon- um og þcssum lciðinlcga bæ. Einhvcrn tíma skyldi hún gcra það. Hún hafði haldið, að hjónabandið væri mcðalið til að losna, en það hafði aðeins orðið cinn fjöturinn enn, scm hélt henni fastri. Andartak varð hún gagntckin fyrirlitn- ingu á sjálfri sér, er hún minntist þcss, að einu sinni hafði hún borið traust tii Lews, hafði haldið', að hún elskaði hann. Hún kæfði þá tilfinningu og lét hatr- ið hlossa upp. Hún skyldi slíta alla bá fjötra, sem héldu henni. Hún lcit á Viktor og spurði lágum rómi: „Hvað getum við fengið ntörg skinn, ef hcppnin er með?“ „Ég hef aldrci komið þangað,“ sagði Viktor hikandi. „Ég vcit það ekki.“ „Elgur sagði Lew, að það væri krökt af bifurbúum í ánni mílu eftir mílu.“ „Ég þekki ekkcrf til bifurveiða. Ég hef aldrci veitt þá.‘ „En þeir hljóta að vcra mörg hundr- uð. Gætum við ekki náð þcim öllum?“ „Ekki öllum. En flestum, kannske." „Ef þeir væru nokkur hundruð, fengjum \ið mörg þúsund dollara. Ef þctta tekst, skal ég taka þig mcð mér, Viktor.“ „Ég veit ekki. . . . Já. . . .“ stamaði hann. „En það er ekki vfst, að ég taki þig með mér. Kannske ég taki bara pening- ana og fari ein.“ „En ef Elgur kcmst að þessu með dýnamítið . . .“ „Hann kemst ekki að því. Ég helli hann fullan. Ég geri hann svo blind- fulan, að hann viti ekki af sér í viku.“ „En læknirinn? . . .“ „Lcw gcrir eins og ég segi honum.“ „Þctta cr brjálæði, Rósa. Það tekst aldrei. Og ekki veit ég, hvemig við cigum að komast til baka, ef Elgur verður fullur. Ég rata ekki í þessum skógum. Ég hef verið að reyna að halda áttunum í ailan dag. En Elgur fór alltaf í krákustigum til þess að villa mig svo að ég rataði ekki hingað aftur til þess að vciða bifur á eigin spýtur.“ „Við komumst einhvern veginn út úr skóginum. Við göngum bara og göngum.“ „Þú hefur aldrei verið villt. Það er ekkert gaman. . . .“ „Þú ert raggcit, Viktor!“ öö > Hún lcit aftur yfir til mannsins síns og sá glitta í augu hans undir hálflukt- um hvörmunum. Ef þessi ráðagerð hcnnar tækist, að sprengja upp bifurbúin með dýnamiti, þá mundi hún hafa nóga pcninga. Þá var reyndar eftir að selja skinmn, og það var hættulegt, en faðir hcnnar mundi hjálpa henni við það. Ef þctta gcngi allt samkvæmt áætl- un, mundi þessi ferð verða til þcss, að hún losnaði úr þcssum bæ, losnaði við Lcw. Nei, hún mundi ekki taka Viktor ntcð sér. Hann var of huglaus. Hún mundi verða að styðja hann, en hana vantaði sterkan mann til að styðja sig. Hetjur, hugsaði hún, hugaðir, djarfir, dásamlegir menn. . . . „Það tekst aldrei," hvíslaði Viktor. „Það fer citthvað aflaga." Undir niðri vissi hún að þetta var rétt. Það tókst aldrei neitt fyrir hcnni, og þctta voru aðcins skýjaborgir. Þeg- ar hún heyrði fyrst um biftirbúin, hafði henni dottið þessi ráðagerð í hug. Og 60 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.