Heimilisritið - 01.01.1956, Blaðsíða 22

Heimilisritið - 01.01.1956, Blaðsíða 22
„Svo þú ætlar að vinna fyrir hann?“ Ambersley læknir tók aftur um kjálkana á börunum, þung- ur á brún. „Hvem fjandann annan get ég gert. „Það er eina læknisráð- ið, sem getur veitt honum heils- una á ný.“ Annað frægt tilfelli var all- miklu flóknara, og ég held að betra sé að byrja í miðjunni en á upphafinu. Það var bjartan september- morgun fyrir tveim árum, að undarlegir atburðir gerðust í London. 1 málaflutningsskif- stofu Shield & Buckler lauk hinn virðulegi lögmaður, Per- kins að lesa fyrir síðasta bréfið og tók síðan upp blað, sem hann ■hafði verið að lesa, áður en rit- arinn kom inn. „Ég held þetta sé allt og sumt, ungfrú Moore,“ sagði hann ann- ars hugar. „En heyrið annars, er nokkur góð blómabúð hér nærri?“ Það er Green & Salmson rétt við götuhornið,11 sagði ungfni Moore. „Jæja þá, áður en þér farið með bréfið, vil ég biðja yður að kaupa fyrir mig tylft af rósum. Bleikum rósum. Já, bleikum, held ég.“ „Á ég að koma með þær hing- að, hr. Perkins?“ „Nei.“ Perkins roðnaði ákaft. „Það á að senda þær til ungfrú Diana Metcalfe í Suburban Cot- tage spítalanum, og þér ættuð að senda þetta spjald með, með beztu kveðjum.“ „Okkar beztu kveðjum, hr. Perkins?“ „Já, ég held það væri bezt. Frá fyrirtækinu, þér skiljið." Mjög svipaður atburður gerð- ist á sama tíma hjá víxlarafirm- anu Standingbræður, og hér var það hinn myndarlegi forstjóri, Mark Standing, sem hófst handa. Mest af viðskiptum hans fóru fram gegnum síma, og hann hafði starað á forsíðu blaðsins í hálftíma með símtækið í hend- inni, þegar hlé varð á masinu andartak. Þá hringdi hann sjálfur í skyndi. Hann var mjög góður viðskiptavinur blómasalans í hverfinu, og þurfti ekki að spyrja ritara sinn um tilvist hans. „Halló, þetta er Mark Stand- ing. Hvað eigið þér í dag, Cum- mings?“ „Næstum hvað sem er. Rósir, krýsantemur, orkidíur . . .“ „Nei, ekki orxidíur í þetta sinn. Krýsantemur, skulum við segja. þær stóru, brúnu. 20 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.