Heimilisritið - 01.01.1956, Blaðsíða 67

Heimilisritið - 01.01.1956, Blaðsíða 67
SPURNINGAR OG SVÖR. (Frarahald af 2. kápusíðu J. hann verði maður, sem stendur við orð sín. AÐDÁUN KARLMANNA ÓSKAST Gcturða sagt mér, hvcrnig ég á að vera aðlaðandi t augum karlmannanna og hvernig ég á aS halda aðdáun peirra þegar þeir ertt orðnir hrifnir af mér? Ung og óreynd. Þú biður ekki guð um lítið, kæra mín. I fáum orðum get ég sagt þér, að fegurðin ein er oft of metin; karl- menn láta sér hana oft litlu skipta. Það sem heillar augað og heldur athygli, er hreinleiki og snyrtileiki — gljáandi hár, falleg húð, hvítar tennur, vel snyrtar hendur, björt augu og smekkleg föt. Svo er auðvitað gaðlyndi og góð fram- kolra mikils verðir kostir, auk margs annars, sem ég hef oft áður talað um. HVERNIG E. G. er ungur piltur, átján ára gam- all, og hann skrifar: Eg bið þig aS segja mér, hvernig maSur á aS kyssa og hvaS skeSur, þegar maSur kyssir stúlku, sem manni llzt vel á. Þú mátt ekki brosa aS beiSni minni, þó hún sé ekki merki- leg. Mér er full alvara. í Evrópu og á vesturlöndum lætur fólk í ljós heitustu tiifinningar sínar með því að láta varimar mætast, í stutt- an eða langan tíma. Sumstaðar í heim- inum er aðferðin sú að nudda nefbrodd- unum mjúklega saman. Sú aðferð er að vissu leyti hreinlátari, en þú skalt Bréfasambönd Heimilisritið hefur ákveðið að aðstoða fólk við að komast í bréfa- samband. Birting á nafni, aldri og heimilisfangi kostar 5 krónur. __________________________________) samt sem áður nota varirnar. Ef stúlk- unni lízt vel á þig, muntu upplifa eitt- hvað merkilegt — annars ekki. Sumt fólk segist heyra englasöng, meðan kossinn stendur yfir, annað fólk hvorki heyrir né sér. Tilgangurinn með þessari athöfn er sá, að maður vill gjarna finna nálægð hvers annars og koma hreyfingu á blóðið. Við eigum þó ekki að líta á kossinn sem leik; hann er forspil nátt- úmnnar að samlífi karls og konu, þ. e. a. s. þegar við erum komin yfir æsku- og unglingsárin. Þess vegna kemur það sjaldan fyrir að uppkomin böm kyssi foreldra sína á munninn, þó þau hafi gert það sem börn. Hefur þú virkilega aldrei kysst neinn þegar þú varst barn. Ég spyr í alvöru og vildi gjarna fá svar. SVÖR TIL ÝMSRA Til „Einbúd': — Það væri hugsanlegt að birta bréf þitt, ef þú sendir mér nafn og heimilisfang. Þá myndi ég senda þér þau tilboð, sem bærust, en auðvitað léti ég nafn þitt ekki uppskátt. Til „Einnar frekknóttar": — Það em til freknukrem, sem þú skalt reyna, ef þér finnst það svona nauðsynlegt. Sum- um finnst alls ekki óprýði að frekkn- um. Eva HEIMILISRITIÐ kemur út mánaðarlega. — Útgáfa og afgreiðsla: Helgafell, Veghúsastíg 7, Reykjavík, sími 6837. —• Ritstjóri: Ólafur Hannesson, Ásvalla- götu 65, Reykjavík. — Prentsmiðja: Víkingsprent, Hverfísgötu 78, sími 2864. — Verð hvers heftis er 10 krónur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.