Heimilisritið - 01.01.1956, Blaðsíða 38

Heimilisritið - 01.01.1956, Blaðsíða 38
aðrar stúlkur. En þú heíur fallið fyrir þessari Jenny, það er greini- legt. En þú skalt gera þér grein fyrir því, að ég verð keppinautur þinn og þá skulum við sjá til, hvorn hún velur!" Hinrik þagði, en hugsaði sem svo: Hún er þegar farin að þúa mig og við töluðum mikið saman á leiðinni hingað. Það verður langt þangað til Páll kemst það langt. HEYSKAPNUM var lokið. Stóru sætin voru öll komin inn í hlöðu og þar fyllti heyið alla hlöðuna upp í rjáfur. Kvöld nokkurt gengu Hinrik og Páll saman framhjá hlöðunni og mættu þá Jenny. Hún hrökk við. ,,Æ, ég varð svo hrædd. Ég sá ykkur alls ekki." ,,Það er líka svo dimmt hérna," sagði Páll og röddin var ísmeygi- leg. ,,Svona lítil stúlka eins og þú á heldur ekki að vera ein á gangi í myrkrinu. Nú skal ég passa þig." Hann greip í hönd hennar og lagði af stað með hana. Hún hló hvellt og sneri sér við um' leið og veifaði til Hin- riks. Hann varð ofsareiður. Hnefar hans kýttust saman og urðu að sleggjum, sem vildu slá, slá! En fæturnir vildu ekki bera hann að markinu. Þungu tréklossarnir voru 36 eins og rígnegldir við jörðina, hann varð að standa kyrr í sömu sporunum og horfa á Pál hverfa út að hliðinu með handlegginn um mittið á Jenny, sem enn hló. Hugur hans varð gagntekinn hræðilegri hugsun og hann flýtti sér frá hlöðunni og inn í her- bergi kaupamannanna. Á borðinu stóð gamla vekjara- klukkan hans Páls. Það var þögn í herberginu. Hann þaut eins og óður maður að rúmi Páls og tók þar niður gamla veiðibyssu af veggnum. Hann leitaði í skúffu Páls og fann þar skothylki. Eins og í draumi gat hann opnað byss- una og hlaðið hana. Hann beið í æsingi á bak við dyrnar með samanbitnar tennur. Ryðgaða veiðibyssan skalf í höndum hans. Nú heyrði hann Pál koma yfir steinbrúna. Hann gekk inn um ytri dyranr og raulaði danslag fyrir munni sér. Hinrik heyrði þegar hann fór úr jakkanum og hengdi hann upp á snagann í forstofunni. Svo tók hann í hurð- ina og opnaði hana. Hinrik tók andann á lofti og lyfti byssunni. Svitinn draup af andliti hans, hann sá aðeins óljóst blátt skyrtubrjóst kaupa- mannsins, en reyndi að beina byssuhlaupinu þangað. Hann rak upp hást óp og hleypti af. Á næstu sekúndu þeyttist byss- HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.