Heimilisritið - 01.01.1956, Blaðsíða 48

Heimilisritið - 01.01.1956, Blaðsíða 48
BÖRN ERU LÍKA MENN Hér eru 12 grundvallarreglur, sem foreldrar þurfa aS hafa hugfastar, er þeir ala upp hörn sín. Höfundurinn heitir Curtis Reed, og greinin hefur birzt í amerísþu tímaritun- um Read og Homemaþer. NÚ Á SÍÐUSTU órum hefur mikið verið rætt og ritað um af- brot unglinga og þau vandamál, sem þar af leiðir. Sýnist sitt hverj- um, eins og oft vill verða. Er ým- ist kennt um óhollu lesefni, skað- legum kvikmyndum, auknum fjárráðum unglinga og fleiru. Þessi atriði öll eiga sér það þó sameiginlegt, að þeirra gætir ekki fyrr en þarnið fer að stálpast. Ekki fer óvitinn í kvikmyndahús og vart eru börn orðin læs fyrr en sjö til átta ára. En allir sálfræðingar, hvaða af- stöðu sem þeir taka til kvik- mynda, hasarblaða og þess hátt- ar, eru sammála um það, að þarnið búi lengst að fyrstu gerð. Ef þér fylgið þessum tólf reglum, sem hér fara á eftir, hafið þér lagt yðar skerf til þess að gera þam yðar að góðum og nýtum borg- ara. Meginefni þeirra er, að þörn- in em líka menn. Ef þér ætíð hag- ið yður gagnvart barninu eins og þér viljið að þeir, sem yfir yður ráða, hagi sér gagnvart yður, mun barnið yðar fá gott vegar- nesti með sér út í lífið. 1. Gætið þess að eyðileggja eklri öryggiskennd barnsins. Heimili þess er sá staður, þar sem því á að líða bezt. Þar á barninu að finnast það öruggt fyrir öllum hættum. Mæður skyldu ekki hika við að taka upp hvítvoðunginn, þegar hann grætur. Þó má gera of mikið af þessu eins og öllu. Sé auðsætt að barnið gráti til þess eins að verða tekið upp, er of langt geng- ið. Brýna nauðsyn ber til þess að gera eldra barni það Ijóst, að það hefur ekki glatað ást foreldra sinna, þótt það eignist systkini. Því hefur verið veitt athygli, að vandræðabörn (að undanskildum þeim vandræðabörnum, sem em það af vitsmunaskorti) hafa all- flest verið svift öryggiskennd sinni á einn eða annan hátt. 2. Hikið cddrei við að sýna bami yðar ástúð og blíðu. Margir foreldrar telja það óhollt 46 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.