Heimilisritið - 01.01.1956, Blaðsíða 57

Heimilisritið - 01.01.1956, Blaðsíða 57
heyrum aftur þessar mjög svo at- hyglisverðu sögur ykkar. Ungfrú Towne, viljið þér byrja?" Borgarstúlkan setti stút á rauð- ar varirnar: ,,Eg hafði lesið um trúlofun Jóa. Auðvitað var ég reið, ösku-sjóðandi-vond. Og þegar ég er reið geri ég margt skrýtið. f þetta skiptið greip ég allt draslið, sem dóninn hafði gefið mér, og þaut hingað upp til hans." Hún benti með fagurri tánni á hrúg- una. ,,Þegar hann opnaði fyrir mér, fleygði ég draslinu beint í nefið á honum og hélt síðan mína leið." ,,Þér eruð vissar um, að hann hafi verið lifandi, þegar þér yfir- gáfuð hann?" ,,Það drepur mann ekki," sagði hún letilega, „að fá hrúgu af dem- öntum í andlitið." Trant hafði numið staðar við kaffiborðið. Hann tók upp dem- antsarmbandið. „Og þér, ungfrú Lindquist, komuð nokkrum sekúndum á eftir ungfrú Towne?" „Já, ég hafði líka lesið blöðin, og var mjög undrandi. Ég hringdi til Cooks, og hann bað mig að koma klukkan hálfsjö og drekka einn kokkteil með sér, og þá skyldi hann útskýra allt, sagði hann. Ég kom og barði að dyr- um. Hann svaraði ekki. Hann er vanur að vera stundvís. Ég beið um það bil fimm mínutúr, þar sem ég vonaðist til, að hann kæmi. Þá heyrði ég stunurnar. Ég flýtti mér að kalla á lyftudrenginn, og hann náði í lykil." „Óskotinn, þegar ungfrú Towne fer; skotinn, þegar ungfrú Lind- quist kemur." Trant hristi höfuðið. „Ég er hræddur um, að önnur ykkar segi ekki sannleikann." Og þá skyndilega, um leið og hann lét armbandið detta á borð- ið aftur, fann hann sjálfstraust sitt á ný. Því nú vissi hann, hver morðinginn var. Hann hefði átt að vita það fyrir hálftíma. Hann var mjög rólegur nú, tók upp sígar- ettuveski, og bauð þeim. Sveita- stúlkan tók eina, viðutan. Borgar- stúlkan afþakkaði: „Hef ekki þann löst að reykja." Trant kveikti í vindlingnum fyr- ii þá úr sveitinni. Síðan sneri hann sér að borgarstúlkunni með einkennilegt bros á vörum. „Ekki þann löst, nei? Þá vilduð þér ef til vill standa upp?" Borgarstúlkan stóð upp. „Komið þér nær," sagði Trant. Hún gekk nær honum, tortrygg- in á svip. Skyndilega dróg Trant hana að sér og kyssti hana af ákafa á munninn. „Hvað á þetta að þýða!" hróp- aði borgarstúlkan. Hún reif sig lausa og rak Trant rokna löðrung. En Trant sneri sér brosandi að JANÚAR. 1956 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.