Heimilisritið - 01.01.1956, Blaðsíða 47

Heimilisritið - 01.01.1956, Blaðsíða 47
kristnu um að hann íorðaði sér til öruggari staðar. En Páll hristi höíuðið. Hann hafði ekki lokið erindi sínu í Lystru. Hann vildi nú heldur sýna jafnt kristnum mönnum sem óvin- um sínum hvað postuli gæti þolað fyrir hinn helga málstað. „Hann reis á fætur og hélt til borgarinnar/' segir Lúkas okkur, stutt og laggott. Kristninni hafði hlotnast trú- boði, sem töggur var í, maður, sem aldrei yrði kallaður ragur. Hann fór aftur til fólksins, sem hélt sig hafa deytt hann. Hann fór frá Lystra næsta dag, óbugaður, af frjálsum vilja og óstuddur. Hverri sálu í borginni var fullkunnugt um að hann hafði lifað af grýtinguna, og hefði geng- ið um á meðal óvina sinna á ný. Enginn dirfðist að leggja á hann hendur. Sem þeir þyrptust nú þúsundum saman að vegarbrúninni, og horfðu þögulir á sigurgöngu Páls frá borginni,- þá brutu þeir heil- ann um þann Krist, sem hann hafði reynt að prédika fyrir þeim. I járnbrautarlest Einn af vinum mínum sem á heima uppi í sveit, fer með lest á hverjum clegi til og frá vinnu. Tvisvar á clag kcmur lestarstjórinn, — það er alltaf sá sami — til að líta á farseðlana. Tvisvar á dag 9 réttir vinur minn mánaðarkort sitt til hans og tvisvar á dag lítur lestarstjórinn á það, færir síðan hendina upp að einkennishúfunni. Þeta er allt saman eins og það á að vera, nema að vinur minn hefur fyrir þrcmur vikum skipt á myndinni af sér á mánaðarkortinu og sett í staðinn mynd af gömlum Kínverja með hárfléttu og til- heyrandi. Saga frá Sudan Þegar ég fór um borð í mjög frumtsæðan fljótabát á stað nokkr- um í Sudan, tók ég eftir því að flestallir farþegarnir voru að skvaldra um lítinn dreng, sem sat í hnipri í botninum á bátnum og hreyfði sig hvergi, þó hann væri skammaður og sparkað væri í hann. Ég bað skipstjórann um að fá drenginn til að færa sig, svo hann vrði ekki fyrir meiðslum. „Ja,“ sagði skipstjórinn, ,,mér finnst að ég ætti að segja yður frá því, að ef drengurinn stendur upp, þá sekkur báturinn." JANÚAR, 1956 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.