Heimilisritið - 01.01.1956, Blaðsíða 12

Heimilisritið - 01.01.1956, Blaðsíða 12
Danslagafextar jJ | HVÍT JÓL (Texti: Frlða Sœmuncisdóttir. — Sungið af Hauki Morthens, á His Masters Voice hljómplötu nr. JOR^ig) Mig dreymir um mín æskujól, ómana fögru, „Heims um ból“. Og um bjöllunnar hljóm og barnanna róm, seni biðja um hækkandi sól,' Mig dreymir horfna dýrð og ró, dúnmjúkan hvítan jólasnjó og klukknanna ómfagra klið, sem að kveikir von um líf og frið. JÓLAKLUKKUR (Texti: Dalasveinn. — Sungið af Hattki Morthens, á His Masters Voice hljómplötu nr. JORzig) Þótt ei sjái sól, svcipar jarðarból, hug og hjarta manns, heilög birta um jól. Mjöllin hcið og hrein, hylur laut og stein, á labbi má þar löngum sjá lítinn jólasvein. Klukknahreim, klukknahreim, hljóma fjöll og fell, klukknahreim, klukknahreim bera bláskyggð svell. Stjarnan mín, stjarnan þín stafar geislum hjam. Gaman er að geta um jól glaðst sem lítið barn. Komið, komið með, kringum jólatréð, aldrei hef ég eins, augnaljóma séð. Björn fær hlaupahjól, Halla nýjan kjól, Sigga brúðu sína við syngur, — Heims um ból. ÞÚ HVARFST Á BROTT . . . (Texti: L. Guðmundsson. — Sungið af Steinunni Bjarnadótttir, á His Masters Voice hljómplötn nr. JOR223) Þú hvarfst á brott, og húmið brciðir harmsára þögn á mínar leiðir. Eg geng í draumi í dagsins glaumi. Þá hvarf mér allt, er þú hvarfst á brott. Hver unaðsstund okkar ástafunda, varð minning helg, er þú hvarfst á brott Þinn dökki hvarmur, þinn heiti, mjúki barmur, varð hugsýn ljúf, er hjartað þráir, cr hvarfstu á brott. 10 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.