Heimilisritið - 01.01.1956, Page 12

Heimilisritið - 01.01.1956, Page 12
Danslagafextar jJ | HVÍT JÓL (Texti: Frlða Sœmuncisdóttir. — Sungið af Hauki Morthens, á His Masters Voice hljómplötu nr. JOR^ig) Mig dreymir um mín æskujól, ómana fögru, „Heims um ból“. Og um bjöllunnar hljóm og barnanna róm, seni biðja um hækkandi sól,' Mig dreymir horfna dýrð og ró, dúnmjúkan hvítan jólasnjó og klukknanna ómfagra klið, sem að kveikir von um líf og frið. JÓLAKLUKKUR (Texti: Dalasveinn. — Sungið af Hattki Morthens, á His Masters Voice hljómplötu nr. JORzig) Þótt ei sjái sól, svcipar jarðarból, hug og hjarta manns, heilög birta um jól. Mjöllin hcið og hrein, hylur laut og stein, á labbi má þar löngum sjá lítinn jólasvein. Klukknahreim, klukknahreim, hljóma fjöll og fell, klukknahreim, klukknahreim bera bláskyggð svell. Stjarnan mín, stjarnan þín stafar geislum hjam. Gaman er að geta um jól glaðst sem lítið barn. Komið, komið með, kringum jólatréð, aldrei hef ég eins, augnaljóma séð. Björn fær hlaupahjól, Halla nýjan kjól, Sigga brúðu sína við syngur, — Heims um ból. ÞÚ HVARFST Á BROTT . . . (Texti: L. Guðmundsson. — Sungið af Steinunni Bjarnadótttir, á His Masters Voice hljómplötn nr. JOR223) Þú hvarfst á brott, og húmið brciðir harmsára þögn á mínar leiðir. Eg geng í draumi í dagsins glaumi. Þá hvarf mér allt, er þú hvarfst á brott. Hver unaðsstund okkar ástafunda, varð minning helg, er þú hvarfst á brott Þinn dökki hvarmur, þinn heiti, mjúki barmur, varð hugsýn ljúf, er hjartað þráir, cr hvarfstu á brott. 10 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.