Heimilisritið - 01.01.1956, Blaðsíða 2

Heimilisritið - 01.01.1956, Blaðsíða 2
Forstðumynd af Dean Bohlin, ameríska dægurlagasöngvaran- um, sem komið hefur fram á hinum glæsilega Revíu-kabarett Islenzkra Tóna. SÖGUR BIs. Hvað er eiginlega aS Sistu? eftir Hal og Barbara Roland .... 5 En ástin er rauð, eftir Majken Cullborg ..................... 12 Ráð lœknisins, eftir Laurence Kirk 19 Maðurinn á glugganum, eftir Fritz Fluckiger .............. 24 Astin sigrar, eftir Richard Lund- holm ......................... 32 Hetjusaga Sáls frá Tarsus, seinni greín ........................ 39 Pífuhattur prófessorsins ......... 50 Ljóshœrð sveitastúlka, Ijóshtsrð horgarstúlka, eftir Q. Patrick 53 Handan við skóginn, framhalds- saga, eftir Stuart Engstrand . . 57 GREINAR Hjúskaparsiðir ................. 1 Börn eru l'tka menn, eftir Curtis Reed .......................... 46 j ÝMISLEGT Danslagatextar ................ 10 Navarrastúlkan, óperuágrip .... 30 Bridgepáttur Árna Þorvaldssonar 49 Ráðning á nóv-krossgátunni .... 64 Skrýtlur.......bls. 4, 9, 29, 45, 52 Spurningar og sv'ór, Eva svarar lesendum .... 2. og 3. kápusíða Verðlaunakrossgáta .... 4. kápusíða Á.______i__________________________2 9 og svör EVA SVARAR GETUR HANN HLAUPIÐ FRÁ ÁBYRGÐINNI? Unnusti minn hefur ausið yfir mig fullyrðingum um ást sina, og við höfð- urt ákveðið að gifta okkur 't vor. En núna, pegar ég er orðin ófrisk, segist hann hvorki vilja sjá mig né heyra. Hann segir, að ég geti sjálf borið á- byrgðina og að ég skuli bara fá því „eytt". Ég er alveg í öngum minum og allar btenir m'tnar um að hann, að minnsta kosti, giftist mér til mála- mynda, svo barnið verði ekki óskilgetið, hrökkva af honum, eins og vatn af gtes. Hvað á ég að gera. Ber hann virki- lega enga ábyrgð? Ein örvtentingarfull. Því miður eru til menn, sem eru þannig gerðir, að þeir svíkja stúlkuna, um leið og þeir eru búnir að fá vilja sínum framgengt. Einasta ráðið, sem ég get gefið þér er: Hættu við allar til- raunir til að fá hann til að giftast þér. Á okkar tímum getur stúlka auðveld- lega séð um sjálfa sig og barnið sitt. Og að mínu áliti væri það óráð hjá þér að binda þig í óæskilegu hjóna- bandi, hvort sem það er til málamynda eða ekki. Legðu inn tilkynningu til lög- reglustjórans, um að kærasti þinn sé faðir bamsins, og þá munu yfirvöldin sjá um, að hann taki sinn hluta af ábyrgðinni. Hann getur nefnilega ekki hlaupið frá öllu saman. P.S. Ef barnið verður drengur, lofaðu mér því þá að ala hann þannig upp, að (Framhald á 3. kápustðu).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.