Heimilisritið - 01.01.1956, Síða 2

Heimilisritið - 01.01.1956, Síða 2
Forstðumynd af Dean Bohlin, ameríska dægurlagasöngvaran- um, sem komið hefur fram á hinum glæsilega Revíu-kabarett Islenzkra Tóna. SÖGUR BIs. Hvað er eiginlega aS Sistu? eftir Hal og Barbara Roland .... 5 En ástin er rauð, eftir Majken Cullborg ..................... 12 Ráð lœknisins, eftir Laurence Kirk 19 Maðurinn á glugganum, eftir Fritz Fluckiger .............. 24 Astin sigrar, eftir Richard Lund- holm ......................... 32 Hetjusaga Sáls frá Tarsus, seinni greín ........................ 39 Pífuhattur prófessorsins ......... 50 Ljóshœrð sveitastúlka, Ijóshtsrð horgarstúlka, eftir Q. Patrick 53 Handan við skóginn, framhalds- saga, eftir Stuart Engstrand . . 57 GREINAR Hjúskaparsiðir ................. 1 Börn eru l'tka menn, eftir Curtis Reed .......................... 46 j ÝMISLEGT Danslagatextar ................ 10 Navarrastúlkan, óperuágrip .... 30 Bridgepáttur Árna Þorvaldssonar 49 Ráðning á nóv-krossgátunni .... 64 Skrýtlur.......bls. 4, 9, 29, 45, 52 Spurningar og sv'ór, Eva svarar lesendum .... 2. og 3. kápusíða Verðlaunakrossgáta .... 4. kápusíða Á.______i__________________________2 9 og svör EVA SVARAR GETUR HANN HLAUPIÐ FRÁ ÁBYRGÐINNI? Unnusti minn hefur ausið yfir mig fullyrðingum um ást sina, og við höfð- urt ákveðið að gifta okkur 't vor. En núna, pegar ég er orðin ófrisk, segist hann hvorki vilja sjá mig né heyra. Hann segir, að ég geti sjálf borið á- byrgðina og að ég skuli bara fá því „eytt". Ég er alveg í öngum minum og allar btenir m'tnar um að hann, að minnsta kosti, giftist mér til mála- mynda, svo barnið verði ekki óskilgetið, hrökkva af honum, eins og vatn af gtes. Hvað á ég að gera. Ber hann virki- lega enga ábyrgð? Ein örvtentingarfull. Því miður eru til menn, sem eru þannig gerðir, að þeir svíkja stúlkuna, um leið og þeir eru búnir að fá vilja sínum framgengt. Einasta ráðið, sem ég get gefið þér er: Hættu við allar til- raunir til að fá hann til að giftast þér. Á okkar tímum getur stúlka auðveld- lega séð um sjálfa sig og barnið sitt. Og að mínu áliti væri það óráð hjá þér að binda þig í óæskilegu hjóna- bandi, hvort sem það er til málamynda eða ekki. Legðu inn tilkynningu til lög- reglustjórans, um að kærasti þinn sé faðir bamsins, og þá munu yfirvöldin sjá um, að hann taki sinn hluta af ábyrgðinni. Hann getur nefnilega ekki hlaupið frá öllu saman. P.S. Ef barnið verður drengur, lofaðu mér því þá að ala hann þannig upp, að (Framhald á 3. kápustðu).

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.