Heimilisritið - 01.01.1956, Blaðsíða 42

Heimilisritið - 01.01.1956, Blaðsíða 42
em til þeirra, sem voru postular á undan mér, heldur fór ég burt til Aiabíu og sneri svo aftur til Da- maskus. Síðan fór ég eftir þrjú ár upp til lerúsalem til þess að kynn- ast Pétri og dvaldist með honum í fimmtíu daga ..." Þannig fékk Páll þrjú ár til þess að velta fyrir sér hinum hyggju- þungu málum, sem á hann sóttu á för hans um hina myrku stigu. Þrjú ár af íhygli og undanhaldi — og þá fyrst var hann reiðubú- inn að hitta Pétur, hávaxna fiski- manninn að norðan sem Kristur hafði falið lyklana að Himnaríki. Er hér var komið hafði Páll kannað dýpi sálar sinnar og vissi forlög sín. Á því herrans ári 38 sneri Páll aftur til Jerúsalem. Umtalið um það, sem skeði í Damaskus var þagnað í höfuð- borginni,- en Pétur og hinir, þeir kristnu, sem aldrei flúðu, eða höfðu laumast aftur til borgarinn- ar, vissu að hinn fomi ofsóknar- maður þeirra var á lífi og að guð einn vissi, hvað hann hafði í hyggju. Því að þeir óttuðust hann enn. En einn var sá, sem neitaði að lúta fyrir ótta og tortryggni. Er postulunum barst sú fregn, að Páll væri kominn til lerúsalem í leit að kristnum manni, Barnabas frá Kýpur, stóð ungur og gáfaður maður í borðstofunni uppi á lofti þar sem síðasta kveldmáltíðin var snædd, og glímdi við þessa þriggja ára gátu. Páll, hatursmað- ur kristninnar — hversu mátti hann nú vera orðinn kristinn sjálf- ur? Var það meira en svo að valdi guðs væri til trúandi? Fyrst daufir og dumbir og blindir á líkama gátu læknast á svip- stundu, gat guð þá ekki læknað deyfð hjartans og blindu sálar- innar? Og hvað um það ef Páll hefði nú í raun og veru tekið sinnaskiptum? Væri þá ekki synd að hrekja hann í burtu? Hinir sátu þöglir er Barnabas gekk úr stofunni. Hann svipaðist vandlega um í mannfjöldanum, starði á hvert andlit. Og loksins kom hann auga á litla vasklega manninn, þar sem hann sat á vegmóðum reiðskjóta sínum. „Komdu," sagði hann og bærði tæpast varirnar, greip um beizlið og teymdi undir Páli til húss hinnar heilögu kvöldmáltíðar. Þar voru postulamir saman komnir, sátu á hækjum sínum, horfðu á þá Pál og biðu þess að hlýða á söguna frá Damaskus. Á leiðinni til hússins hafði Barnabas hlýtt Páli yfir í skyndi; nú var það hann, en ekki hinn nafntogaði afturhvarfsmaður, sem sagði frá — eina skiptið á ævi 40 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.