Heimilisritið - 01.01.1956, Blaðsíða 3

Heimilisritið - 01.01.1956, Blaðsíða 3
HEIMILISRITIÐ JANÚAR 14. ÁRGANGUR 1956 ★ HJÚSKAPARSIDIR ★ FYRIR HANN I GÆR var Tova, konan mín, að tala við einhvern í síma, og ég heyrði hana segja: „Auðvitað væri það afar gaman, Lúsía, en ég get ekki lofað því, að minn betri helmingur velti ekki útaf sofandi, áður en kvöldið er liðið. Hann hefur unnið svo strangt alla vikuna, að ég veit aldrei nema .." Þegar hún kom brosandi frá símanum, spurði ég hana, hvað hún meinti með að segja svona nokkuð. Þá skildist mér, hvérnig tíminn getur afmáð kurteisisvenj- ur manna. Það lítur helzt út fyrir, að ég sé tekinn upp á að draga ýsur og svo gott sem sofna í ann- arra manna húsum. Þó ekki sé til nein algild regla um það, hvernig fara eigi að því að vera góður eiginmaður, getur hver maður gengið sem fyrir- mynd, ef hann aðeins hefur í huga, að það eru fáein einföld boðorð, sem tryggja það nauð- synlega öryggi, stolt o4 virðingu, sem sérhver kona verður að bera fyrir þeim manni, sem hún giftist — ef hún á að halda áfram að vera gift honum. f fáum orðum sagt, hann ætti að gera sér ljóst, að hún vill að vinir sínir álíti hann bæði fullkominn eiginmann og heiðursmann — enda þótt hann sé hvorugt. Flestir eiginmenn gera sig seka um ónærgætni öðru hvoru. Þeir gleyma að opna bílhurðina, þeir setjast, en láta konurnar standa upp á endann; þeir glápa á eftir öðru kvenfólki, þeir anza ekki, þegar konan ávarpar þá; í sam- kvæmum tala þeir annað hvort stanzlaust, svs aðrir komast ekki að, eða steinþegja allan tímann; þeir kveikja sér í eigin sígarettu og hella í eigið glas, en láta kon- una og gestina bjarga sér sjálf sem bezt gengur. Athugum nú, hvernig fullkom- inn eiginmaður hegðar sér. Hann brýnir ekki röddiria, þó hann stæli. Hann lætur ekki konuna LAÞDSBÓKASAt'N uVb 205A30 í S '. A;\ S
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.