Heimilisritið - 01.01.1956, Blaðsíða 39

Heimilisritið - 01.01.1956, Blaðsíða 39
an úr höndum hans, eitthvað hart lenti í brjósti hans og hann féll saman. Myrkur breiddist yfir hann og bar hann eitthvað langt í burtu, þar sem allar tilfinningar voru dauðar. Ljósið kom aftur og nú sat Póll á rúmbríkinni og brosti grimmd- arlega. „Þú ættir að koma þér á geð- veikrahæli, vinurinn. Það var eins heppilegt, að ég var búinn að taka sprenginaglann úr byss- unni." NÆSTU dagar voru hreinasta martröð fyrir Hinrik. En Páll var þögull eins og gröfin og vildi ekki segja honum neitt um það, hvað hafði gerzt. Hann forðaðist Hin- rik sem mest hann mátti, og á hverju kvöldi hjólaði hann í burtu og kom ekki heim fyrr en liðið var langt á nóttu. Reiðin og óttinn höfðu náð tök- um á Hinrik og hann þorði ekki að tala við Jenny. En hún kom sjálf eitt föstudagskvöld, skömmu eftir kvöldverð og sagði: „Úrið mitt er bilað. Veiztu hvar ég get fengið gert við það?" „Það er úrsmiður í Alaþorpi." „Þá verð ég að fara þangað. Langar þig ekki til að koma með?" Hún leit niður og fitlaði við svuntu sína, ..Það er leiðin- legt að vera ein á ferðinni." Vonin skaut aftur upp kollinum. Er það hugsanlegt? Hinrik varð hugsað til Páls, en hann var far- inn í burtu. Hann flýtti sér að svara: „Jú, það langar mig svo sann- arlega, Jenny." Þetta var fallegt kvöld. Sólin var að ganga til viðar og endur- speglaðist í teinum hjólanna. Hún hafði farið í rauða kjólinn sinn og hnýtt hárið upp í hnakkanum með silkiborðanum. Alveg eins og þegar hann sá hana í fyrsta skipti. Hann harfði aldrei kynnzt neinni stúlku, sem líktist henni. „Páll vill bjóða mér á dans- leik annað kvöld," sagði hún allt í einu. „Og þú villt auðvitað fara," fleipraði hann út úr sér í fljót- ræði. Hún gaut augunum til hans. ,,Eg veit það satt að segfa ekki — ef við færum öll þrjú . . . Það gæti verið skemmtilegt, Hinrik. Finnst þér það ekki?" Nei. Það gat hann ekki. Hann hristi höfuðið. Nei, hann var bú- inn að lofa þeim heima á bæn- um og svo. ... Nokkrar heimsku- legar afsakanir. En hann gat ekki farið á dansleik með Páli. Reið- hjólið var ekki lengur stöðugt á veginum, og hann var búinn að missa kjarkinn. „En þú skalt fara með Páli," JANÚAE, 1956 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.