Heimilisritið - 01.08.1956, Qupperneq 2

Heimilisritið - 01.08.1956, Qupperneq 2
f------------------------------------V. Efnisyfirlit: SÖGUR: BIs. Knldahrollnrinn, saga cfrir Flor- o cncc Janc Sornan ........... 19 Eg kvœntist kvcndjöfli, — amcr- ísk vcrðlaunasaga ............. 28 Vítisvélin ..................... 52 Dauðinn á sjtikrahtisinu, fram- haldssaga cftir Pat'rick Qucntin 57 * GREINAR: Ung, falleg og frteg, — frásögn um unga, cfnilcga leikkonu........ 1 O O Þcgar lœknir verður ástfanginn, — 2. grein í grcinaflokknum: Læknar og konur ............. 2 Hann er enginn montrass, — um tennislcikarann Kurt Niclscn 11 * ÝMISLEGT: Danslagatextar: I — draumanna hcimi — Koss — Glitra gullin ský — Vcizt þú það, vina — Danny hoy — Ljúfa mær. . . 9 Dœgradvól ...................... 26 Bridgcjtáttur Árna Þorvaldssonar 27 Operuágrip: Sjónhverfingamað- urinn ........................ 50 Svör og ráSningar — Svör við Dægradvöl — Ráðmng á kross- O O gátu — Lausn á síðustu bndge- þraut ........................ 63 Spurningar og svör — Vera svar- ar lesendum, 2. kápusíða og bls. 63 VerSlaunakrossgáta .... 3. kápusfða # s.__________________________________J 1— • og svör VERA ^VAKciR HANN KANN EKKl AÐ SKRIFA Eg er ttng ekkja, sem hef komizt i kynni vib ttngan mann í gcgnttm brefa- samband. Við hittnmst einn sinni og f>að gekk alt bœrilcga og s'tSan höfnm viS skrifazt á. En bréf hans crtt mjög léleg, fnll af stafsetningarvillum og illa gcngiS frá jtcim. ÞaS gerir jtaS aS verk- um aS ég cr i vafa ttm, hvort rett se aS halda þessum kynnum viS, jtar scm ég sjálf hef alltaf lagt mikla áhcrzlu á góSan smekk i bókmenntum, tónlist og framkomtt. Og ég óttast aS viS höfttm svo ólikan smckk aS viS gtetum aldrci til lcngdar jtolaS hvort annaS. Mér skilst á bréfi þínu, að kunnings- skapur ykkar sé kominn það langt að þið séuð að hugsa um giftingu, en þar sem auðséð er á skrifum þínum, að þú crt í miklum vafa um tilfinningar þín- ar, þá vil ég ráðlcggja þér að hætta kunningsskapnum. Að mínu áliti cr það ckki versta hindrunin, að hann skrifi illa. Margar manneskjur ciga erfitt mcð að tjá hug sinn skriflega og það væn sannkallaður slcggjudómur að dæma mann eingöngu eftir bréfum hans. En þú telur þig langt yfir hann hafinn á andlega sviðinu (mcð vandaðn bók- mcnnta- og tónlistarsmekk), og myndir alltaf líta niður á hann og kæmir ckki auga á hans hcztu hliðar. Það cr ein- göngu af þcirri ástæðu að ég ráðlcgg þér að hætta kunmngsskapnum. (Framh. á bls. 64)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.