Heimilisritið - 01.08.1956, Page 3

Heimilisritið - 01.08.1956, Page 3
HEIMILISRITIÐ AGÚST 14. ÁRGANGUR 1956 *** Hún heitir Julia Meade, 26 óra gömul og henni hefur tekizt með' fögru sköpulagi og ágætum leikhæfli- leikum að fá nafn sitt skráð stórum stöfum í ljósaauglýsingrmum á Broadway. Og auk þess er hún að ná ör- uggri fótfestu sem ein af vinsælustu sjón- varpsstjömúm Banda- ríkjanna. Hún kemur fram í sjónvarp tvisvar sinnum í viku í afar vinsælum þætti og bréf, sem hún fær frá aðdáendum sínum, fjölgar stöðugt. Jafnframt þessari þægilegu tilveru, hefur Julia einnig tíma til þess að vera gift. Maður hennar er auglýsinga- teiknari, og ein bezta skemmtun hennar er að sitja fyrir hjá hon- um (eins og við sjáum á mynd- inni) og það þarf ekki að undra neinn, þó að einnig hann -— með slíka fyrirsætu — hafi náð mjög góðum og glæsilegum árangri í starfi sínu ★ 1

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.