Heimilisritið - 01.08.1956, Qupperneq 12

Heimilisritið - 01.08.1956, Qupperneq 12
VEIZT ÞÚ ÞAÐ, VINA MÍN . . . (Lag: Goodnight, Ircne — Texti: E. Karl Eiríksson) Viðl.: Vcxzt þú það, vina mín, vöi'um þér á nxitt líf og gæfa liggur gcymcl og ljúfust hjartans þrá? Ef örmum þú vildir mig vefja og vomrnar hvísluðu ,,já“, sem himneskur dýrðardraumur hver dagur mér yi'ði þá. En ef að mig örlögin lcika svo illa, að segir þú ,,nci“, nxig langar ei til að lifa og „lognast' þá útaf og dey. O, scgðu mér, yndið mitt eina, að ekki sé vonlaus mín þrá; þá sæluna himnesku hlýt ég. Ö, hjartað mitt, scgðu ,,já“. * DANNY BOY Ó, vinur kær, nú lúðrar, lúðrar kalla, um landið allt og heimta mcnn í stríð. Og sumrið kvcður, íósir fölna og falla, þú fara hlýtur, cin ég hcima bíð. Og hvort scm brosir himmn cða grætur, cr heim þú kemur skaitu finna nng. Því ég vci'ð hcima daga og dimmar O O O nætur, ó, Danny boy, ó, Danny boy, ég elska þig- En hafi blómin dxopið höfði og dáið, og dauðinn kallað mig í ríki sitt. Þá leitaðu uppi blett með bliknuð stráin, á hljóðn bæn, því það er lciðið mitt. Og þótt um reitinn hægt og hljótt þú svcimir, r ég hcyn og kcnm fótaburðinn þinn. Og við það betur scf, mig sælla drcynnr unz sjálfan þig ég hitti, vinur minn. LJÚFA MÆR ' (Lag: Lazy bones. — Texti: Arnar) Ljúfa mær, þú manst þá morgunstund, manstu þegar tvö við sátum leynifund, saman cina sæiustund, ég slíkan þrái cndurfund, Ljúfa mær, ljá mér þína hönd, láttu hug þinn fylgja mér um fjarlæg íönd. Hvar scm ber mig bára’ að strönd binda mig þín tryggðar bönd. Minn hugur cr hjá þér, þótt haldi ég frá þér á hafið sigli mcð fley. Þér ástfanginn ann ég, og ástina fann ég í örmum þér friðsæla mcy. Ljúfa mær, muntu bíða mín? Mundu hvcrsu heit voru ástarlot þín. Segðu vina’ að sértu mín, saklaus cins og draumasýn. 10 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.