Heimilisritið - 01.08.1956, Page 13

Heimilisritið - 01.08.1956, Page 13
Eiginkonan, Heile Nielsen, segir hér írá manni sínum, hinum íræga danska tennisleikara Kurt Nielsen Kurt hefur biiið mér yndislegt heimili, sem liann reynir stöðugt að yera jallegra og vistlegra“ Jmwm Hann er enginn montrass ÞAÐ ER tæpast nokkuð eins erí- itt og að ætla að skriía um eigin- mann sinn, eða einhverja per- sónu, sem manni þykir vænt um. 1 íyrsta lagi vegna þess, að það er svo margt, sem maður vill ekki eiga með öðrum. I öðru lagi vegna þess, að auðvitað vill maður ekki opinbera alla ágalla í fari eigín- mannsins. 1 þriðja lagi vegna þess, að maður hefur myndað sér skoðun fyrirfram, og lítur allt öðr- um augum á þá galla, sem kunna að vera í fari hans, heldur en allir aðrir — því að maður veit skýr- inguna og ástæðurnar fyrir þeim. ÁGÚST. 1956 11

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.