Heimilisritið - 01.08.1956, Page 15

Heimilisritið - 01.08.1956, Page 15
rakalcrust og neikvætt, og það særir hann mest. Eg hef aldrei heyrt Kurt gagn- rýna nokkum eða nokkuð ón þess að hcrfa vandlega krufið málið til mergjar, og því finnst honum, að hin vanhugsaða gagnrýni sé lít- ilmannleg og lendi að ósekju á mér, fjölskyldu hans og vinum, og það þykir honum leitt. KURT VINNUR hvem dag frá klukkan 8—16, og þar sem hann þarf að æfa sig minnst hálfa aðra klukkustund á dag, er augljóst að hann hefur ekki mikin tíma af- gangs til heimilislífsins. Heimili okkar, vinnustaður hans og fé- lagsheimilið hans em í þríhym- ingi, og það em tólf kílómetrar á milli hornanna í þeim þríhymingi. Það tekur því langan tíma fyrir hann að komast á milli þessara staða. Af þessum ástæðum hefur ókkur bæði langað til þess að eignast bíl til þess að leysa þetta samgönguvandamál, eða þá að fá íbúð nær bænum, svo að vand- inn leysist á þann hátt. Þetta hljómar ef til vill undarlega þeg- ar maður veit, hvað Kurt ferðast mikið og hvað hann er mikið er- lendis, en sannleikurinn er sá, að Kurt er mikið fyrir að vera heima. Honum líður hvergi betur en heima í dagstofunni okkar, ann- að hvort þegar við emm ein heima, eða einhverjir vinir koma í heimsókn. Kurt kærir sig ekki um stórar veizlur, og hann kann ekki sérlega vel við sig í þessum sífelldu móttökuathöfnum og veizlum, sem haldnar eru í sam- bandi við öll tennismót. Hann vill miklu fremur vera heima hjá sér í hópi vina. Vináttan hefur alltaf verið honum mikilvæg, og við eig- um fáa, en góða vini. Ég veit ekki hvað það væri, sem Kurt vildi ekki gera fyrir vini sína ef þeir lentu í vandræðum. KURT HEFUR mörg áhugamál, sem hann sinnir kappsamlega bæði heima og á ferðalögum sín- um. Eitt mesta áhugamál hans er jazz-músík og á ferðum sínum er- lendis hefur hann fengið tækifæri til þess að koma sér upp tiltölu- lega stóru safni af grammófón- plötum, og einnig að hlusta á plötur. Þegar Kurt er gagnrýndur í blöðunum, er það næstum alltaf vegna framkomu hasn, og ég vtl í því sambandi slá því föstu, að ekkert er fjarstæðukenndara en að halda því fram, að hcmn hafi slæma framkomu. Áður en ég nefni nokkur dæmi, vil ég minn- ast á atburð, sem gerðist á með- an á mótinu stóð í Orange í New Jersey fyrir nokkrum vikum. Mér hafði verið boðið að ferðast með ÁGIJST. 1956 % 13

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.