Heimilisritið - 01.08.1956, Qupperneq 32

Heimilisritið - 01.08.1956, Qupperneq 32
kollinn á henni og hneppti hann. Svo lét hún Jönu aftur í grindina. ,,Svona, litla mín, leiktu þér nú, meðan ég hjctlpa pabba þínum að taka til héma." Hún rétti Jönu gúmmíönd og brosti til mín. „Auð- vitað kann ég að meðhöndla böm, ég er hjúkrunarkona. Ég vinn í lækningastofu núna, en ég hef unnið í barnadeildum fjög- urra spítala síðastliðin sjö ór.'' ,,Sjö ór! Þú getur ekki verið meira en tvítug," andmælti ég. „Tuttugu og þriggja. Ég laug til um aldur og byrjaði að læra sextón óra." Hún fór fram í eld- húsið, setti á sig svuntuna, sem ég hafði tekið af mér, og byrjaði að þvo upp. „Það þarf karlmann til að koma slíkri óreiðu á hlut- ina." Ég fylgdi henni eftir að vaskin- um. Ég vildi vera sem næst þess- ari lífsglöðu og hressilegu stúlku. „Æ, ég gerði það nú ekki einsam- all," sagði ég. „Ég naut góðrar hjálpar fjögurra lítilla pottorma." Mér leið vel. Það var í fyrsta sinn í fimm mánuði, að mér leið reglulega vel. Eftir hálftíma var allt í röð og reglu, krakkamir komu heim úr sunnudagaskólan- um og skiptu um föt, og nú töluðu þau hvert í kapp við annað við þessa nýju vinstúlku, sem kunni að tala við þau og hlusta á þau. Þegar miðdegisverðartími kom, tókum við fullan kassa af brauð- sneiðum, kökum og öðm góðgæti og fórum niður í gjána bak við götuna okkar. Sara og tvíburarnir grófu holur og klifruðu um gjá- vegginn í klukkutíma. Síðan gengum vð öll heim. Ég sá, að Goldy hafði skilið eftir lítinn, grá- an bíl á stígnum. Ég hafði aldrei vitað krakkana eins þæga að hátta, ekki einu sinni meðan Eli- nóra var til að stjóma þeim. Það var ekki um að villast, að Goldy kunni lagið á bömum. Hún sagði mér, hvernig hún hefði kynnzt föður mínum. Hún fór til Flórída að leita sér atvinnu og stanzaði við bensínsöluna, þar sem hann hefur unnið, síðan hann varð svo gigtveikur í höndimum., að hann varð að hætta við smíð- ar. Þau tóku tal saman um ýmsa staði, því hún heyrði á málfari hans, að hann væri innflytjandi til Ameríku, og þá sagði hann henni frá Texas, þar sem sonur hans ætti heima. „Við töluðum aðeins saman fjórum sinnum," sagði hún. „En ég varð ekkert hrifin af af þeim störfum, sem ég gat fengið í Flórída, svo mér datt í hug að skreppa hingað og hér er ég komin." Já, hugsaði ég, hingað ertu komin. Mér fannst ég hafa þekkt hana árum saman. Sá sviði, sem ekki hafði horíið úr brjósti mér í 30 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.