Heimilisritið - 01.08.1956, Qupperneq 54

Heimilisritið - 01.08.1956, Qupperneq 54
Þrjóturinn í þessari sögu hélt að hann heíði örugga fjar- Hann stöðvaði bif- reiðina og hjálpaði síðan konu sinni að leysa seglgamið utan af bögglinum. A sama andartaki heyrðist smellur, svo var öllu lokið. r/r/s véHn vistarsönnun, en hún var bara ekki tekin gild. DAG NOKKURN um sex-leytið sá maður í bænum Cape Charles í fylkinu Virginia stóran, lokaðan bíl, sem stóð kyrr við gangstéttar- brúnina. Þegar hann nálgaðist bílinn, heyrðist sprenging, gler- brot flugu í allar áttir og kona hljóðaði. Maðurinn flýtti sér að bílnum. Og einmitt í sama bili og hann kom að honum, skreið stórslösuð kona út og hneig niður á gang- stéttina. Lögregla og sjúkrabifreið voru brátt á staðnum. Slasaða kona reyndist vera frú Elsie Thomas. Inni í bílnum lá eiginmaður henn- ar látinn. En hvað hafði skeð? Frú Thomas og maður hennar, vel metinn verzlunarmaður í bæn- um, höfðu verið að leika golf. Rétt fyrir klukkan sex höfðu þau ekið aftur til bæjarins. Bæði voru í Ijómandi skapi. Þau höfðu að- eins verið gift í sex vikur. Þegar þau fóru framhjá póst- húsinu, stöðvaði frú Thomas bíl- inn. „Eg ætla bara að vita, hvort einhverri brúðargjöfinni hefur ekki seinkað," sagði hún glettin og fór út. 52 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.